Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2013 23:48 Anna Sólveig og Aron Snær leika á Royal St. George's vellinum næstu daga. Mynd/GSÍ Ísland verður með sína fulltrúa í Duke of York unglingameistaramótinu sem hefst á morgun í Kent í Englandi. Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. Leikið er á Royal St. George’s vellinum í Sandwich en Opna breska meistaramótið í golfi haldið reglulega á vellinum. Íslenskur kylfingur hefur tvisvar á síðustu þremur árum sigrað í mótinu. Gestgjafi mótsins er Hertogin af York. 56 keppendur frá 32 löndum taka þátt í ár og er óhætt að segja að þetta mót sé í hópi þeirra sterkustu sem í boði eru fyrir kylfinga 18 ára og yngri. Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar stóð uppi sem sigurvegar í mótinu á síðasta ári þegar það var haldið á Royal Troon. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði í mótinu þegar það var síðast á Royal St. George´s árið 2010. Íslendingar eiga því góða minningar frá þessu móti. Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ísland verður með sína fulltrúa í Duke of York unglingameistaramótinu sem hefst á morgun í Kent í Englandi. Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. Leikið er á Royal St. George’s vellinum í Sandwich en Opna breska meistaramótið í golfi haldið reglulega á vellinum. Íslenskur kylfingur hefur tvisvar á síðustu þremur árum sigrað í mótinu. Gestgjafi mótsins er Hertogin af York. 56 keppendur frá 32 löndum taka þátt í ár og er óhætt að segja að þetta mót sé í hópi þeirra sterkustu sem í boði eru fyrir kylfinga 18 ára og yngri. Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar stóð uppi sem sigurvegar í mótinu á síðasta ári þegar það var haldið á Royal Troon. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði í mótinu þegar það var síðast á Royal St. George´s árið 2010. Íslendingar eiga því góða minningar frá þessu móti.
Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira