Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Harmageddon Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Harmageddon Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon