Furyk leiðir á Oak Hill Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2013 11:00 Furyk á átjándu holu í gær Mynd/Gettyimages Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira