Leyndarmálið á bak við magavöðva Margrétar Gnarr Ellý Ármanns skrifar 14. ágúst 2013 13:45 Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru undirbýr sig þessa dagana fyrir heimsmeistarmót í fitness sem fram fer í Úkraínu eftir mánuð. Hún fræðir okkur um stinna magavöðvana eða öllu heldur grjótharðansix-pakkann.Mynd/sveinbi súperÞað eru allir með six-pakk Hvert er leyndarmálið á bak við magavöðvana þína, sixpakkann eða þvottabrettið? „Það eru allir með six-pakk en margir eru með smá bumbu sem felur vöðvana en til að tækla kviðfituna skiptir mataræðið gífurlega miklu máli. Kviðæfingar og brennsla hjálpa líka en þú þarft ekki að gera hundrað kviðæfingar á dag. Það er nóg að taka kviðæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku og skipta hverri æfingu niður í sett og endurtekningar," svarar Margrét.Planki uppáhalds kviðæfingin „Uppáhalds kviðæfingin mín er planki í róðravél. Ég geri fimmtán endurtekningar og þrjú til fjögur sett. Ég mæli með því að fólk hafi samband við þjálfara sem býður upp á einkaþjálfun eða fjarþjálfun. Hann mun gera æfingaplan og ráðleggja fólki með mataræðið," segir Margrét en æfinguna má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Hér er instagram mynd af grjóthörðu þvottabretti Margrétar.Heimsmeistarmót framundan „Ég stefni á IFBB heimsmeistaramót kvenna eftir um fjórar vikur. Mótið verður haldið í Kiev í Úkraínu. Ég fer ásamt þremur öðrum gullfallegum stelpum; þær heita Karen Lind, Olga Helen og Auður Jóna, en þær hafa allar náð frábærum árangri hérlendis," segir Margrét þegar talið berst að undirbúningnum fyrir heimsmeistarmótið.Gekk ekki vel í fyrra„Ég keppti á þessu móti í fyrra og það gekk ekkert alltof vel þar sem ég var með of mikinn vöðvamassa og alls ekki nógu skorin. Ég fékk þó mjög góða reynslu á þessu móti og vissi eftir það hvernig ég ætti að mæta til leiks að ári liðnu," segir hún. „Stelpurnar frá austur Evrópu eru að pakka saman öllum stórmótunum en eru þær mikið fíngerðari en við erum vanar að sjá hér heima." „Ég tók mér nokkra mánaða pásu frá fitness keppnum til að vinna að því að ná þessu fíngerða looki Ég vildi ekki reyna að ná því á of skömmum tíma því það er alls ekki hollt fyrir líkamann. Ég tók mér góðan tíma og ég er mjög ánægð með að hafa gert það því í dag er ég með mikið fíngerðara look og er skornari en ég var á mótsdegi í fyrra. Mér líður vel líkamlega og andlega sem skiptir mig mjög miklu máli."Stórglæsileg vægast sagt.Vika hjá Margréti „Ég lyfti sex daga vikunnar og tek auka brennslur þrisvar í viku. Venjuleg lyftingaæfing byrjar á 10-15 mínútna upphitun. Ég lyfti svo í sirka klukkutíma og tek 20 mínútna brennslu í lokin. Jóhann Norðfjörð þjálfarinn minn sér um mín æfingaprógröm. Svona er skiptingin á mínu æfingaprógrami:" Mánudagur - axlir,tvíhöfði og þríhöfði. Þriðjudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Miðvikudagur - brjóst,bak og kviður. Fimmtudagur - tvíhöfði,þríhöfði,axlir og kviður. Föstudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Laugardagur - bak og brjóst. Sunnudagur - hvíld.Býður upp á fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," segir Margrét Edda að lokum. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: https://mgnarrthjalfun.blogspot.com Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru undirbýr sig þessa dagana fyrir heimsmeistarmót í fitness sem fram fer í Úkraínu eftir mánuð. Hún fræðir okkur um stinna magavöðvana eða öllu heldur grjótharðansix-pakkann.Mynd/sveinbi súperÞað eru allir með six-pakk Hvert er leyndarmálið á bak við magavöðvana þína, sixpakkann eða þvottabrettið? „Það eru allir með six-pakk en margir eru með smá bumbu sem felur vöðvana en til að tækla kviðfituna skiptir mataræðið gífurlega miklu máli. Kviðæfingar og brennsla hjálpa líka en þú þarft ekki að gera hundrað kviðæfingar á dag. Það er nóg að taka kviðæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku og skipta hverri æfingu niður í sett og endurtekningar," svarar Margrét.Planki uppáhalds kviðæfingin „Uppáhalds kviðæfingin mín er planki í róðravél. Ég geri fimmtán endurtekningar og þrjú til fjögur sett. Ég mæli með því að fólk hafi samband við þjálfara sem býður upp á einkaþjálfun eða fjarþjálfun. Hann mun gera æfingaplan og ráðleggja fólki með mataræðið," segir Margrét en æfinguna má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Hér er instagram mynd af grjóthörðu þvottabretti Margrétar.Heimsmeistarmót framundan „Ég stefni á IFBB heimsmeistaramót kvenna eftir um fjórar vikur. Mótið verður haldið í Kiev í Úkraínu. Ég fer ásamt þremur öðrum gullfallegum stelpum; þær heita Karen Lind, Olga Helen og Auður Jóna, en þær hafa allar náð frábærum árangri hérlendis," segir Margrét þegar talið berst að undirbúningnum fyrir heimsmeistarmótið.Gekk ekki vel í fyrra„Ég keppti á þessu móti í fyrra og það gekk ekkert alltof vel þar sem ég var með of mikinn vöðvamassa og alls ekki nógu skorin. Ég fékk þó mjög góða reynslu á þessu móti og vissi eftir það hvernig ég ætti að mæta til leiks að ári liðnu," segir hún. „Stelpurnar frá austur Evrópu eru að pakka saman öllum stórmótunum en eru þær mikið fíngerðari en við erum vanar að sjá hér heima." „Ég tók mér nokkra mánaða pásu frá fitness keppnum til að vinna að því að ná þessu fíngerða looki Ég vildi ekki reyna að ná því á of skömmum tíma því það er alls ekki hollt fyrir líkamann. Ég tók mér góðan tíma og ég er mjög ánægð með að hafa gert það því í dag er ég með mikið fíngerðara look og er skornari en ég var á mótsdegi í fyrra. Mér líður vel líkamlega og andlega sem skiptir mig mjög miklu máli."Stórglæsileg vægast sagt.Vika hjá Margréti „Ég lyfti sex daga vikunnar og tek auka brennslur þrisvar í viku. Venjuleg lyftingaæfing byrjar á 10-15 mínútna upphitun. Ég lyfti svo í sirka klukkutíma og tek 20 mínútna brennslu í lokin. Jóhann Norðfjörð þjálfarinn minn sér um mín æfingaprógröm. Svona er skiptingin á mínu æfingaprógrami:" Mánudagur - axlir,tvíhöfði og þríhöfði. Þriðjudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Miðvikudagur - brjóst,bak og kviður. Fimmtudagur - tvíhöfði,þríhöfði,axlir og kviður. Föstudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Laugardagur - bak og brjóst. Sunnudagur - hvíld.Býður upp á fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," segir Margrét Edda að lokum. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: https://mgnarrthjalfun.blogspot.com
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira