Nú er rétti tíminn til að koma út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2013 08:30 Robert Griffin III Mynd / getty Images Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“ NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“
NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira