Ómögulegt að fá fólk til starfa Boði Logason skrifar 9. ágúst 2013 11:45 Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum. Game of Thrones Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum.
Game of Thrones Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira