Fyrsta sýnishornið úr Íslandsmynd Ben Stiller Tinni Sveinsson skrifar 30. júlí 2013 17:30 Ben Stiller lendir í miklum ævintýrum í myndinni. Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í dag, en stór hluti myndarinnar var tekinn hér á landi í fyrra. Myndin, sem er væntanleg til sýninga síðar á árinu, er byggð á samnefndri skáldsögu eftir James Thurber sem var áður kvikmynduð árið 1947. Það er Ben Stiller sem leikstýrir myndinni og fer með titilhlutverkið. Undir sýnishorninu hljómar lagið Dirty Paws með íslensku sveitinni Of Monsters and Men. Í sýnishorninu má sjá íslenska náttúru njóta sín til hins ítrasta.Myndin segir frá Walter Mitty, sem beitir dagdraumum til að komast í gegnum tilbreytingarlausan hversdagsleika sinn. Líf hans tekur hins vegar stakkaskiptum þegar hann kynnist dularfullri konu sem lætur hann hafa svarta bók. Hún er sögð vera leiðarvísirinn að djásnum hollensku konungsfjölskyldunnar sem nasistar földu undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Í endurgerðinni eru krúnudjásnin falin á Íslandi. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í dag, en stór hluti myndarinnar var tekinn hér á landi í fyrra. Myndin, sem er væntanleg til sýninga síðar á árinu, er byggð á samnefndri skáldsögu eftir James Thurber sem var áður kvikmynduð árið 1947. Það er Ben Stiller sem leikstýrir myndinni og fer með titilhlutverkið. Undir sýnishorninu hljómar lagið Dirty Paws með íslensku sveitinni Of Monsters and Men. Í sýnishorninu má sjá íslenska náttúru njóta sín til hins ítrasta.Myndin segir frá Walter Mitty, sem beitir dagdraumum til að komast í gegnum tilbreytingarlausan hversdagsleika sinn. Líf hans tekur hins vegar stakkaskiptum þegar hann kynnist dularfullri konu sem lætur hann hafa svarta bók. Hún er sögð vera leiðarvísirinn að djásnum hollensku konungsfjölskyldunnar sem nasistar földu undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Í endurgerðinni eru krúnudjásnin falin á Íslandi.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira