Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. júlí 2013 14:15 Albarn (t.v.) og Gallagher á góðri stundu. Britpoppararnir Damon Albarn úr Blur og Noel Gallagher úr Oasis eru orðnir mestu mátar að sögn Alex James, bassaleikara Blur. Þetta er annað hljóð í strokknum en var á tíunda áratugnum, þegar hljómsveitirnar skiptust á að hrauna hvor yfir aðra á síðum breskra tónlistartímarita. „Ég hugsa að við höfum áttað okkur á því að við erum allir á sömu blaðsíðu,“ segir James, en frægt er orðið þegar Noel Gallagher sagðist vona að James og Albarn „fengju eyðni og dræpust“ í viðtali við The Observer árið 1995. Þá gáfu sveitirnar út smáskífur sama dag þann 14. ágúst sama ár, en það voru lögin Country House með Blur og Roll With It með Oasis. Breska pressan sló útgáfunum upp á forsíðum sem einvígi milli sveitanna og það var Blur sem „sigraði“ í slagnum, en lag þeirra hafnaði í fyrsta sæti breska smáskífulistans á meðan Oasis þurftu að sætta sig við annað sætið. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Britpoppararnir Damon Albarn úr Blur og Noel Gallagher úr Oasis eru orðnir mestu mátar að sögn Alex James, bassaleikara Blur. Þetta er annað hljóð í strokknum en var á tíunda áratugnum, þegar hljómsveitirnar skiptust á að hrauna hvor yfir aðra á síðum breskra tónlistartímarita. „Ég hugsa að við höfum áttað okkur á því að við erum allir á sömu blaðsíðu,“ segir James, en frægt er orðið þegar Noel Gallagher sagðist vona að James og Albarn „fengju eyðni og dræpust“ í viðtali við The Observer árið 1995. Þá gáfu sveitirnar út smáskífur sama dag þann 14. ágúst sama ár, en það voru lögin Country House með Blur og Roll With It með Oasis. Breska pressan sló útgáfunum upp á forsíðum sem einvígi milli sveitanna og það var Blur sem „sigraði“ í slagnum, en lag þeirra hafnaði í fyrsta sæti breska smáskífulistans á meðan Oasis þurftu að sætta sig við annað sætið.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira