Hobbitinn snýr aftur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. júní 2013 14:02 Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Myndin er annar hluti í þríleiknum um Hobbitann, sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkien frá árinu 1937, og er hann eins konar formáli hinnar klassísku Hringadróttinssögu. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. desember og í helstu hlutverkum eru Martin Freeman, Ian McKellen, Orlando Bloom, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Andy Serkis. Titillinn útleggst Hobbitinn: Tortíming Smeygins á íslensku. Stikluna má sjá með því að smella á spilarann efst í fréttinni. Plakat myndarinnar. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Myndin er annar hluti í þríleiknum um Hobbitann, sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkien frá árinu 1937, og er hann eins konar formáli hinnar klassísku Hringadróttinssögu. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. desember og í helstu hlutverkum eru Martin Freeman, Ian McKellen, Orlando Bloom, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Andy Serkis. Titillinn útleggst Hobbitinn: Tortíming Smeygins á íslensku. Stikluna má sjá með því að smella á spilarann efst í fréttinni. Plakat myndarinnar.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira