IATA spáir 67% aukningu á hagnaði flugfélaga í ár 3. júní 2013 13:07 Alþjóðaflugumferðarstofnunin IATA spáir því að hagnaður flugfélaga heimsins muni aukast um 20% umfram það sem stofnunin spáði fyrir aðeins þremur mánuðum. Gangi spáin eftir mun hagnaðurinn aukast um 67% frá fyrra ári. Þannig reiknar IATA með að hreinn hagnaður félaganna verði 12,7 milljarðar dollara eða um 1.600 milljörðum kr. í ár. Fyrri spá IATA sem sett var fram í mars s.l. gerði ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 10,6 milljarðar dollara. Gangi hin uppfærða spá eftir mun hagnaðurinn verða 67% meiri en í fyrra sem fyrr segir. Bloomberg fréttaveitan fjallar um málið en þar kemur fram að hin uppfærða spá byggir á mun betri sætanýtingu flugfélagana en fyrri spá. Nýtingin er tilkomin vegna samdráttar á sætaframboðinu. Flugfélög heimsins munu flytja samtals 3 milljarða farþega í ár og er þetta í fyrsta skipti sem farþegafjöldinn nær þeirri tölu. Mesti hagnaðurinn verður hjá flugfélögum í Asíu og Norður Ameríku eða vel yfir 4 milljarða dollara í hvorri heimsálfu um sig. Evrópa kemur í þriðja sæti en þar er reiknað með að hreinn hagnaður flugfélaga nemi 1,6 milljörðum dollara eða um 200 milljörðum kr. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alþjóðaflugumferðarstofnunin IATA spáir því að hagnaður flugfélaga heimsins muni aukast um 20% umfram það sem stofnunin spáði fyrir aðeins þremur mánuðum. Gangi spáin eftir mun hagnaðurinn aukast um 67% frá fyrra ári. Þannig reiknar IATA með að hreinn hagnaður félaganna verði 12,7 milljarðar dollara eða um 1.600 milljörðum kr. í ár. Fyrri spá IATA sem sett var fram í mars s.l. gerði ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 10,6 milljarðar dollara. Gangi hin uppfærða spá eftir mun hagnaðurinn verða 67% meiri en í fyrra sem fyrr segir. Bloomberg fréttaveitan fjallar um málið en þar kemur fram að hin uppfærða spá byggir á mun betri sætanýtingu flugfélagana en fyrri spá. Nýtingin er tilkomin vegna samdráttar á sætaframboðinu. Flugfélög heimsins munu flytja samtals 3 milljarða farþega í ár og er þetta í fyrsta skipti sem farþegafjöldinn nær þeirri tölu. Mesti hagnaðurinn verður hjá flugfélögum í Asíu og Norður Ameríku eða vel yfir 4 milljarða dollara í hvorri heimsálfu um sig. Evrópa kemur í þriðja sæti en þar er reiknað með að hreinn hagnaður flugfélaga nemi 1,6 milljörðum dollara eða um 200 milljörðum kr.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur