Vilja styttri sýnishorn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. maí 2013 14:09 Stikla myndarinnar Man of Steel þótti í lengra lagi, en hún var rétt rúmar þrjár mínútur. Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira