Bannað að styðja pútter við líkamann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2013 16:45 Adam Scott. Nordic Photos / Getty Images Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. Um er að ræða þá púttera sem eru studdir af líkamanum, annað hvort á bringu eða maga. Ástralinn Adam Scott, sem vann Masters-mótið í vetur, notast við slíkan pútter en alls hafa fjórir sigurvegarar af síðustu sex risamótunum í golfi gert slíkt hið sama. Samkvæmt sambandinu er vilji til þess að halda golfsveiflunni frjálsri, án þess að kylfunni sé stjórnað með öðrum hlutum líkamans en höndunum. Hin aðferðin nefnist á ensku „anchoring“ og er ekki talin samræmast hinni hefðbundnu golfsveiflu. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við niðurstöðuna og íhuga nú næstu skref. Evrópumótaröðin mun taka upp regluna árið 2016. Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. Um er að ræða þá púttera sem eru studdir af líkamanum, annað hvort á bringu eða maga. Ástralinn Adam Scott, sem vann Masters-mótið í vetur, notast við slíkan pútter en alls hafa fjórir sigurvegarar af síðustu sex risamótunum í golfi gert slíkt hið sama. Samkvæmt sambandinu er vilji til þess að halda golfsveiflunni frjálsri, án þess að kylfunni sé stjórnað með öðrum hlutum líkamans en höndunum. Hin aðferðin nefnist á ensku „anchoring“ og er ekki talin samræmast hinni hefðbundnu golfsveiflu. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við niðurstöðuna og íhuga nú næstu skref. Evrópumótaröðin mun taka upp regluna árið 2016.
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira