Þráinn og Sigrún Helga komu, sáu og sigruðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 18:41 Sigrún Helga Lund. Mynd/Fésbókin Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig
Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira