Balotelli og Mexes björguðu Milan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2013 20:57 Balotelli sækir hleypur með boltann að miðjuhringnum eftir að hafa jafnað metin úr vítaspyrnu. Nordicphotos/AFP AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. Mílanómenn höfðu tvegga stiga forskot á Fiorentina í 3. sæti deildarinnar fyrir leiki kvöldsins og áttu því á hættu að missa af sæti í forkeppni Meistaradeildar á næstu leiktíð með jafntefli eða sigri. Fiorentina tók snemma völdin í leik sínum gegn Pescara og leiddi 3-0 í hálfleik. Liðið var tveimur stigum á eftir AC Milan fyrir leikinn og með lakari markatölu svo munaði þremur mörkum. Serbinn Adem Ljajic skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik og 5-1 stórsigur Fiorentina staðreynd. Siena hafði að engu að keppa á heimavelli gegn AC Milan. Heimamenn tóku engu að síður forystuna um miðjan fyrri hálfleikinn og allt stefndi í óvæntan sigur smáliðsins sem þegar var fallið. Mario Balotelli jafnaði metin fyrir Milan úr vítaspyrnu á 84. mínútu og franski landsliðsmaðurinn Philippe Mexes tryggði gestunum stigin þrjú með marki þremur mínútum fyrir leikslok. Jafntefli hefði þýtt að AC Milan og Fiorentina hefðu verið jöfn að stigum. Juventus tryggði sér meistaratitilinn á dögunum og Napoli hafnaði í öðru sæti. Palermo, Siena og Pescara féllu. Edison Cavani varð markakóngur deildarinnar með 29 mörk. Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira
AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. Mílanómenn höfðu tvegga stiga forskot á Fiorentina í 3. sæti deildarinnar fyrir leiki kvöldsins og áttu því á hættu að missa af sæti í forkeppni Meistaradeildar á næstu leiktíð með jafntefli eða sigri. Fiorentina tók snemma völdin í leik sínum gegn Pescara og leiddi 3-0 í hálfleik. Liðið var tveimur stigum á eftir AC Milan fyrir leikinn og með lakari markatölu svo munaði þremur mörkum. Serbinn Adem Ljajic skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik og 5-1 stórsigur Fiorentina staðreynd. Siena hafði að engu að keppa á heimavelli gegn AC Milan. Heimamenn tóku engu að síður forystuna um miðjan fyrri hálfleikinn og allt stefndi í óvæntan sigur smáliðsins sem þegar var fallið. Mario Balotelli jafnaði metin fyrir Milan úr vítaspyrnu á 84. mínútu og franski landsliðsmaðurinn Philippe Mexes tryggði gestunum stigin þrjú með marki þremur mínútum fyrir leikslok. Jafntefli hefði þýtt að AC Milan og Fiorentina hefðu verið jöfn að stigum. Juventus tryggði sér meistaratitilinn á dögunum og Napoli hafnaði í öðru sæti. Palermo, Siena og Pescara féllu. Edison Cavani varð markakóngur deildarinnar með 29 mörk.
Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira