Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn 3. maí 2013 15:26 Atvikið umdeilda MYNDIR/SPORT.IS/HILMAR ÞÓR GUÐMUNDSSON Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Sjá meira
Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53
Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23
Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39
Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00