Guðmundur verður formaður HSÍ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2013 11:45 Guðmundur B. Ólafsson Mynd/Stefán Guðmundur B. Ólafsson, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, gefur kost á sér til formennsku sambandsins. Guðmundur verður sjálfkjörinn þar sem ekkert annað framboð barst í formannsembættið. Ársþing HSÍ fer fram þann 30. apríl. Guðmundur staðfesti í samtali við Vísi að hann hafi boðið sig fram í starfið. Auk Guðmundar gefa Þorgeir Arnar Jónsson og Ásta Óskarsdóttir áfram kost á sér í stjórn sambandsins. Sömu sögu er að segja um Vigfús Þorsteinsson, formann mótanefndar. Aðrir formenn nefnda voru kosnir til tveggja ára á ársþingi sambandsins árið 2012 og gegna því embættinu í eitt ár til viðbótar. Samkvæmt heimildum fréttastofu munu Davíð Hjaltested, sem starfað hefur fyrir Víking og og Davíð B. Gíslason, sem sæti á í stjórn handknattleiksdeildar Gróttu, að gefa kost á sér til stjórnarsetu hjá HSÍ. Knútur G. Hauksson hefur gegnt embætti formanns undanfarin fjögur ár. Hann telur hins vegar ágætan tíma nú til þess að stíga til hliðar. Greint var frá því að Knútur myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í Morgunblaðinu í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, gefur kost á sér til formennsku sambandsins. Guðmundur verður sjálfkjörinn þar sem ekkert annað framboð barst í formannsembættið. Ársþing HSÍ fer fram þann 30. apríl. Guðmundur staðfesti í samtali við Vísi að hann hafi boðið sig fram í starfið. Auk Guðmundar gefa Þorgeir Arnar Jónsson og Ásta Óskarsdóttir áfram kost á sér í stjórn sambandsins. Sömu sögu er að segja um Vigfús Þorsteinsson, formann mótanefndar. Aðrir formenn nefnda voru kosnir til tveggja ára á ársþingi sambandsins árið 2012 og gegna því embættinu í eitt ár til viðbótar. Samkvæmt heimildum fréttastofu munu Davíð Hjaltested, sem starfað hefur fyrir Víking og og Davíð B. Gíslason, sem sæti á í stjórn handknattleiksdeildar Gróttu, að gefa kost á sér til stjórnarsetu hjá HSÍ. Knútur G. Hauksson hefur gegnt embætti formanns undanfarin fjögur ár. Hann telur hins vegar ágætan tíma nú til þess að stíga til hliðar. Greint var frá því að Knútur myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í Morgunblaðinu í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira