Garcia og Leishman í forystu | Nýja kærasta Tigers fylgdist með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 23:39 Sergio Garcia. Nordic Photos / Getty Images Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. Garcia spilaði allar átján holurnar án þess að fá skolla og spilaði á 66 höggum, sem er hans besti árangur á Masters-mótinu frá upphafi. Hann hefur þar að auki aldrei unnið risamót í golfi en Garcia hefur aðeins tvívegis verið á meðal tíu efstu á Masters-mótinu, en hann tók fyrst þátt árið 1999. Tiger Woods lék á 70 höggum og því fjórum höggum á eftir efstu mönnum í 13.-22. sæti. Hann tilkynnti nýlega að hann væri í sambandi með skíðakonunni Lindsey Vonn og fylgdist hún með sínum manni í dag. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á pari í dag, 72 höggum, og er í 34.-45. sæti. Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. Garcia spilaði allar átján holurnar án þess að fá skolla og spilaði á 66 höggum, sem er hans besti árangur á Masters-mótinu frá upphafi. Hann hefur þar að auki aldrei unnið risamót í golfi en Garcia hefur aðeins tvívegis verið á meðal tíu efstu á Masters-mótinu, en hann tók fyrst þátt árið 1999. Tiger Woods lék á 70 höggum og því fjórum höggum á eftir efstu mönnum í 13.-22. sæti. Hann tilkynnti nýlega að hann væri í sambandi með skíðakonunni Lindsey Vonn og fylgdist hún með sínum manni í dag. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á pari í dag, 72 höggum, og er í 34.-45. sæti.
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira