Hungurleikarnir: Eldar kvikna - Fyrsta sýnishorn frumsýnt í dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. apríl 2013 09:02 Fyrsta sýnishorn næstu myndar í Hungurleikaþríleiknum er frumsýnt í dag. Fyrsta myndin var frumsýnd í fyrra, sló rækilega í gegn og festi hina ungu Jennifer Lawrence í sessi sem eina af vinsælustu leikkonum Hollywood. Hún vann svo Óskarsverðlaun á dögunum fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Hungurleikarnir - Eldar kvikna verður frumsýnd þann 22. nóvember hér á landi og segir, líkt og fyrri myndin, frá ævintýrum hinnar fimu og snjöllu Katniss Everdeen í Hungurleikunum svokölluðu, en myndaflokkurinn er byggður á skáldsögum Suzanne Collins. Í öðrum hlutverkum eru Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Woody Harrelson, Elizabeth Banks og Donald Sutherland. Stiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fyrsta sýnishorn næstu myndar í Hungurleikaþríleiknum er frumsýnt í dag. Fyrsta myndin var frumsýnd í fyrra, sló rækilega í gegn og festi hina ungu Jennifer Lawrence í sessi sem eina af vinsælustu leikkonum Hollywood. Hún vann svo Óskarsverðlaun á dögunum fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Hungurleikarnir - Eldar kvikna verður frumsýnd þann 22. nóvember hér á landi og segir, líkt og fyrri myndin, frá ævintýrum hinnar fimu og snjöllu Katniss Everdeen í Hungurleikunum svokölluðu, en myndaflokkurinn er byggður á skáldsögum Suzanne Collins. Í öðrum hlutverkum eru Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Woody Harrelson, Elizabeth Banks og Donald Sutherland. Stiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira