NBA í nótt: Kobe á bekknum en Lakers vann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2013 11:00 Kobe Bryant fer hér yfir málin með Dwight Howard. Mynd/AP Kobe Bryant gat lítið beitt sér þegar að LA Lakers mætti Indiana á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann engu að síður leikinn, 99-93. Bryant meiddist í síðasta leik er hann tognaði illa á ökkla. Hann var engu að síður í byrjunarliðinu og spilaði fyrsta leikhlutann. Það var augljóst að hann átti lítið erindi inn á völlinn. Hann skaut fimm sinnum en skoraði ekkert. Bryant kom ekkert við sögu eftir fyrsta leikhlutann inn á vellinum. Hann reyndi þó að hafa áhrif utan vallarins og var duglegur að kalla leikmenn til sín og gefa þeim hin ýmsu ráð. Hann gerðist í raun þjálfari liðsins og það með þessum ágæta árangri. Bryant var spurður eftir leik hvað hann myndi gera ef hann þyrfti að vera frá í lengri tíma vegna meiðslanna „Ég ætla bara að halda áfram að þjálfa," sagði hann og uppskar hlátur blaðamanna. Dwight Howard setti niður mikilvæga körfu þegar 90 sekúndur voru eftir af leiknum og það tryggði Lakers sigurinn. Hann skoraði 20 stig og Metta World Peace nítján. Hjá Indiana var George Hill stigahæstur með 27 stig en Paul George kom næstur með 29 stig. Miami vann sinn 21. sigur í röð er liðið mætti Milwaukee á útivelli. Lokatölur voru 107-94. LeBron James og Chris Bosh skoruðu 28 stig hvor í leiknum en Miami er aðeins eitt fjögurra liða í sögu deildarinnar sem hafa unnið 20 leiki í röð. Síðasti tapleikur liðsins var gegn Indiana þann 1. febrúar síðastliðinn.Úrslit næturinnar: Toronto - Charlotte 92-78 Washington - New Orleans 96-87 Indiana - LA Lakers 93-99 Atlanta - Phoenix 107-94 Houston - Minnesota 108-100 Oklahoma City - Orlando 117-104 Milwaukee - Miami 94-107 Dallas - Cleveland 96-86 Denver - Memphis 87-80 Golden State - Chicago 95-113 NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Kobe Bryant gat lítið beitt sér þegar að LA Lakers mætti Indiana á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann engu að síður leikinn, 99-93. Bryant meiddist í síðasta leik er hann tognaði illa á ökkla. Hann var engu að síður í byrjunarliðinu og spilaði fyrsta leikhlutann. Það var augljóst að hann átti lítið erindi inn á völlinn. Hann skaut fimm sinnum en skoraði ekkert. Bryant kom ekkert við sögu eftir fyrsta leikhlutann inn á vellinum. Hann reyndi þó að hafa áhrif utan vallarins og var duglegur að kalla leikmenn til sín og gefa þeim hin ýmsu ráð. Hann gerðist í raun þjálfari liðsins og það með þessum ágæta árangri. Bryant var spurður eftir leik hvað hann myndi gera ef hann þyrfti að vera frá í lengri tíma vegna meiðslanna „Ég ætla bara að halda áfram að þjálfa," sagði hann og uppskar hlátur blaðamanna. Dwight Howard setti niður mikilvæga körfu þegar 90 sekúndur voru eftir af leiknum og það tryggði Lakers sigurinn. Hann skoraði 20 stig og Metta World Peace nítján. Hjá Indiana var George Hill stigahæstur með 27 stig en Paul George kom næstur með 29 stig. Miami vann sinn 21. sigur í röð er liðið mætti Milwaukee á útivelli. Lokatölur voru 107-94. LeBron James og Chris Bosh skoruðu 28 stig hvor í leiknum en Miami er aðeins eitt fjögurra liða í sögu deildarinnar sem hafa unnið 20 leiki í röð. Síðasti tapleikur liðsins var gegn Indiana þann 1. febrúar síðastliðinn.Úrslit næturinnar: Toronto - Charlotte 92-78 Washington - New Orleans 96-87 Indiana - LA Lakers 93-99 Atlanta - Phoenix 107-94 Houston - Minnesota 108-100 Oklahoma City - Orlando 117-104 Milwaukee - Miami 94-107 Dallas - Cleveland 96-86 Denver - Memphis 87-80 Golden State - Chicago 95-113
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira