Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku? Ellý Ármanns skrifar 3. mars 2013 12:30 Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll hestamannafélags Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. Uppáhalds skúffukaka Þórdísar 4.5 dl. hveiti 4 dl. sykur 175 g brætt smjörlíki eða smjör (eða 50/50) 2 stór egg eða 3 lítil 1/2 tsk. lyftiduft 1 dl. Cadbury´s kakó, eða annað bökunarkakó 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 2 tsk. vanillusykur 1 tsk. vanilludropar 2 dl. ab mjólk, hrein 1 1/2 dl. kalt vatn Bræða smjörlíki við vægan hita. Setja allt hráefnið í skál, svo smjörið í lokin og hræra saman. Gott að sigta kakóið útí. Baka við 150 gr. blástur eða 170 við undir og yfir hita. Bakið í 35 til 40 mín. Fer svolítið eftir ofnum. Passar í gott skúffukökuform. Ef þið viljið setja í heila ofnbökunarskúffu þá er gott að tvöfalda uppskriftina. Krem 150 gr. íslenskt smjör (mjúkt) 150 gr. flórsykur 1 eggjarauða 2 msk. kakó (bökunar) Allt sett saman í hrærivél og hrært til mjúkt og samlagað. Gott að dreifa grófu kókosmjöli yfir.Hér má lesa meira um Lífstöltið sem er til styrktar LÍFI styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll hestamannafélags Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. Uppáhalds skúffukaka Þórdísar 4.5 dl. hveiti 4 dl. sykur 175 g brætt smjörlíki eða smjör (eða 50/50) 2 stór egg eða 3 lítil 1/2 tsk. lyftiduft 1 dl. Cadbury´s kakó, eða annað bökunarkakó 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 2 tsk. vanillusykur 1 tsk. vanilludropar 2 dl. ab mjólk, hrein 1 1/2 dl. kalt vatn Bræða smjörlíki við vægan hita. Setja allt hráefnið í skál, svo smjörið í lokin og hræra saman. Gott að sigta kakóið útí. Baka við 150 gr. blástur eða 170 við undir og yfir hita. Bakið í 35 til 40 mín. Fer svolítið eftir ofnum. Passar í gott skúffukökuform. Ef þið viljið setja í heila ofnbökunarskúffu þá er gott að tvöfalda uppskriftina. Krem 150 gr. íslenskt smjör (mjúkt) 150 gr. flórsykur 1 eggjarauða 2 msk. kakó (bökunar) Allt sett saman í hrærivél og hrært til mjúkt og samlagað. Gott að dreifa grófu kókosmjöli yfir.Hér má lesa meira um Lífstöltið sem er til styrktar LÍFI styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira