Chromebook Pixel er fyrsta sanna Google-tækið 22. febrúar 2013 23:43 Tæknirisinn Google kynnti í dag nýjustu vöru sína, fartölvuna Chromebook Pixel. Tölvan markar þáttaskil í vöruþróun Google enda hefur fyrirtækið hingað til ekki sóst eftir því að ryðja sér til rúms sem vöruframleiðandi. Vissulega hefur Google tekið þátt í þróunarstarfi ýmissa fyrirtækja, þar á meðal Samsung og Asus, en sú þátttaka hefur þó aldrei verið jafn beinskeytt og nú. Chromebook Pixel er hreinræktuð Google-vara. Fartölvan keyrir Chrome stýrikerfið sem fyrirtækið hefur haft í þróun undanfarin misseri. Þetta nýstárlega stýrikerfi byggir á hinu eftirsótta skýi sem öll helstu tæknifyrirtæki taka mið af í dag, það er, að gefa notendum færi á að nálgast gögn hvar sem er og hvenær sem er. Fartölvan er knúinn af Core i5 örgjörva og ytri skel hennar er járni. Þá þykir skjárinn afar nýstárlegur en hann er býður upp á gríðarlega háa upplausn — hann styður jafnframt snertingu. En það er verð fartölvunnar sem hefur vafalust komið mörgum spánskt fyrir sjónir. Verð tölvunnar, í Bandaríkjunum, er tæpir 1.300 dollarar, eða það sem nemur rúmlega 165 þúsund krónum. Þannig kostar Chromebook Pixel nokkuð meira en 13 tommu MacBook Air fartölvan frá Apple. Hingað til hefur Google komið að þróun snjallsíma (Nexus One) og spjaldtölva (Nexus 7) fyrir tæknifyrirtæki sem undirbjóða helstu keppinauta sína. Með Chromebook Pixel hefur Google þannig tekið næsta skref í að keppa beint við dýrari vörur sem fyrirtæki á borð við Apple hafa boðið upp á hingað til.Hægt er að sjá stutt kynningarmyndband frá Google fyrir Chromebook Pixel hér fyrir ofan. Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í dag nýjustu vöru sína, fartölvuna Chromebook Pixel. Tölvan markar þáttaskil í vöruþróun Google enda hefur fyrirtækið hingað til ekki sóst eftir því að ryðja sér til rúms sem vöruframleiðandi. Vissulega hefur Google tekið þátt í þróunarstarfi ýmissa fyrirtækja, þar á meðal Samsung og Asus, en sú þátttaka hefur þó aldrei verið jafn beinskeytt og nú. Chromebook Pixel er hreinræktuð Google-vara. Fartölvan keyrir Chrome stýrikerfið sem fyrirtækið hefur haft í þróun undanfarin misseri. Þetta nýstárlega stýrikerfi byggir á hinu eftirsótta skýi sem öll helstu tæknifyrirtæki taka mið af í dag, það er, að gefa notendum færi á að nálgast gögn hvar sem er og hvenær sem er. Fartölvan er knúinn af Core i5 örgjörva og ytri skel hennar er járni. Þá þykir skjárinn afar nýstárlegur en hann er býður upp á gríðarlega háa upplausn — hann styður jafnframt snertingu. En það er verð fartölvunnar sem hefur vafalust komið mörgum spánskt fyrir sjónir. Verð tölvunnar, í Bandaríkjunum, er tæpir 1.300 dollarar, eða það sem nemur rúmlega 165 þúsund krónum. Þannig kostar Chromebook Pixel nokkuð meira en 13 tommu MacBook Air fartölvan frá Apple. Hingað til hefur Google komið að þróun snjallsíma (Nexus One) og spjaldtölva (Nexus 7) fyrir tæknifyrirtæki sem undirbjóða helstu keppinauta sína. Með Chromebook Pixel hefur Google þannig tekið næsta skref í að keppa beint við dýrari vörur sem fyrirtæki á borð við Apple hafa boðið upp á hingað til.Hægt er að sjá stutt kynningarmyndband frá Google fyrir Chromebook Pixel hér fyrir ofan.
Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Sjá meira