David Byrne með tónleika í Hörpu 26. febrúar 2013 16:40 Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar. Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar.
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira