Öryggismál á X Games tekin til skoðunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2013 23:30 Moore lést af sárum sínum sem hann hlaut eftir þetta stökk á X Games. Mynd/AP Yfirvöld í Colorado í Bandaríkjunum munu fara vel yfir öryggismál áður en gefa leyfi fyrir X Games-leikunum á næsta ári. Tvö alvarleg slys urðu á leikunum í ár. Caleb Moore, sem keppti í snjósleðaíþróttum, lést af sárum sínum eftir að hafa dottið illa og lent undir eigin snjósleða. Þá ók mannlaus snjósleði inn í áhorfendahóp eftir að bensíngjöf í honum festist eftir misheppnað stökk. Fráfall Moore var hið fyrsta í átján ára sögu X Games-leikanna. Yfirvöld í Colorado segja að mikilvægast að tryggja öryggi áhorfenda en þeir hafa svo engin áhrif á hvernig brautir eru hannaðar eða íþróttirnar stundaðar. X Games er haldið á vegum ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar sem segist ætla að taka öryggismál í rækilega endurskoðun. „Engu að síður verður ávallt ákveðin hætta til staðar þegar að bestu keppendur heims koma saman og keppa," sagði í yfirlýsingu ESPN. Þess má geta að Halldór Helgason, sem keppir á snjóbretti, missti meðvitund eftir að hafa lent illa á höfðinu eftir stökk á leikunum. Hann var fluttur á sjúkrahús með heilahristing. Íþróttir Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sjá meira
Yfirvöld í Colorado í Bandaríkjunum munu fara vel yfir öryggismál áður en gefa leyfi fyrir X Games-leikunum á næsta ári. Tvö alvarleg slys urðu á leikunum í ár. Caleb Moore, sem keppti í snjósleðaíþróttum, lést af sárum sínum eftir að hafa dottið illa og lent undir eigin snjósleða. Þá ók mannlaus snjósleði inn í áhorfendahóp eftir að bensíngjöf í honum festist eftir misheppnað stökk. Fráfall Moore var hið fyrsta í átján ára sögu X Games-leikanna. Yfirvöld í Colorado segja að mikilvægast að tryggja öryggi áhorfenda en þeir hafa svo engin áhrif á hvernig brautir eru hannaðar eða íþróttirnar stundaðar. X Games er haldið á vegum ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar sem segist ætla að taka öryggismál í rækilega endurskoðun. „Engu að síður verður ávallt ákveðin hætta til staðar þegar að bestu keppendur heims koma saman og keppa," sagði í yfirlýsingu ESPN. Þess má geta að Halldór Helgason, sem keppir á snjóbretti, missti meðvitund eftir að hafa lent illa á höfðinu eftir stökk á leikunum. Hann var fluttur á sjúkrahús með heilahristing.
Íþróttir Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sjá meira