Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2013 21:08 Hildur Björg Kjartansdóttir hjá Snæfelli. Mynd/Stefán Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira
Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira