Engin leikmannauppreisn hjá Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2013 20:00 Nordic Photos / Getty Images Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Spænska dagblaðið Marca fullyrti í dag að nokkrir leikmenn, með þá Iker Casillas og Sergio Ramos fremsta í flokki, hefðu sett félaginu afarkost. Annað hvort færu þeir að tímabilinu loknu eða Mourinho. „Þetta er algjörlega rangt," sagði Perez. „Ég legg það ekki í vana minn að neita fréttaflutningi sérstaklega en þetta var of mikilvægt." Perez sagði að frétt Marca hefði þann eina tilgang að koma félaginu úr jafnvægi. „Ég skil að sumir vilja koma stjóranum eða forsetanum frá völdum. En það sem var birt var einfaldlega lygi." „Við sem sitjum í stjórn félagsins eru þeir einu sem ákveðum framtíð félagsins." Real Madrid er nú fimmtán stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni og sagði Mourinho nýlega að liðið ætti engan möguleika á titlinum þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það mætir Manchester United. Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að greina frá meintu ósætti sumra leikmanna Real Madrid og Mourinho. Mourinho gekk þó svo langt að setja Casillas á bekkinn fyrr á tímabilinu en hann verður reyndar frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa puttabrotnað í leik með Real Madrid í gærkvöldi. Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Spænska dagblaðið Marca fullyrti í dag að nokkrir leikmenn, með þá Iker Casillas og Sergio Ramos fremsta í flokki, hefðu sett félaginu afarkost. Annað hvort færu þeir að tímabilinu loknu eða Mourinho. „Þetta er algjörlega rangt," sagði Perez. „Ég legg það ekki í vana minn að neita fréttaflutningi sérstaklega en þetta var of mikilvægt." Perez sagði að frétt Marca hefði þann eina tilgang að koma félaginu úr jafnvægi. „Ég skil að sumir vilja koma stjóranum eða forsetanum frá völdum. En það sem var birt var einfaldlega lygi." „Við sem sitjum í stjórn félagsins eru þeir einu sem ákveðum framtíð félagsins." Real Madrid er nú fimmtán stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni og sagði Mourinho nýlega að liðið ætti engan möguleika á titlinum þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það mætir Manchester United. Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að greina frá meintu ósætti sumra leikmanna Real Madrid og Mourinho. Mourinho gekk þó svo langt að setja Casillas á bekkinn fyrr á tímabilinu en hann verður reyndar frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa puttabrotnað í leik með Real Madrid í gærkvöldi.
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira