Mourinho varð fimmtugur í gær: Ég get þjálfað í tuttugu ár í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 10:00 Jose Mourinho Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Lærisveinar Mourinho í Real Madrid geta fært honum afmælisgjöf í dag þegar Real Madrid tekur á móti Getafe á Santiago Bernebau í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho er sá þjálfari sem hefur unnið flesta titla fyrir fimmtugt en hann vann sinn tuttugasta titil þegar Real vann spænska súperbikarinn í haust. Mourinho vann sex fleiri titla en Johan Cruyff gerði áður en hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt og Sir Alex Ferguson var "bara" búin að vinna ellefu titla þegar hann varð fimmtugur árið 1991. „Núna þegar ég er orðinn fimmtugur þá sé ég fyrir mér að þjálfa áfram í tuttugu ár til viðbótar. Hver veit nema að ég komi aftur til Internazionale," sagði Jose Mourinho í sjónvarpsviðtali á Ítalíu. Framundan eru sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og Mourinho tjáði sig aðeins um þau. „Það eru margir sem segja að lið eins og Real Madrid, Manchester United og Barcelona séu sigurstranglegust í Meistaradeildinni í ár en ég sé fyrir mér að lið eins og Borussia Dortmund, Bayern München og Juventus geti öll unnið líka," sagði Jose Mourinho. Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Lærisveinar Mourinho í Real Madrid geta fært honum afmælisgjöf í dag þegar Real Madrid tekur á móti Getafe á Santiago Bernebau í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho er sá þjálfari sem hefur unnið flesta titla fyrir fimmtugt en hann vann sinn tuttugasta titil þegar Real vann spænska súperbikarinn í haust. Mourinho vann sex fleiri titla en Johan Cruyff gerði áður en hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt og Sir Alex Ferguson var "bara" búin að vinna ellefu titla þegar hann varð fimmtugur árið 1991. „Núna þegar ég er orðinn fimmtugur þá sé ég fyrir mér að þjálfa áfram í tuttugu ár til viðbótar. Hver veit nema að ég komi aftur til Internazionale," sagði Jose Mourinho í sjónvarpsviðtali á Ítalíu. Framundan eru sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og Mourinho tjáði sig aðeins um þau. „Það eru margir sem segja að lið eins og Real Madrid, Manchester United og Barcelona séu sigurstranglegust í Meistaradeildinni í ár en ég sé fyrir mér að lið eins og Borussia Dortmund, Bayern München og Juventus geti öll unnið líka," sagði Jose Mourinho.
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira