Mikilvægt að þekkja rétt sinn 15. nóvember 2012 00:01 Mikilvægt er að hver og einn miði við sínar aðstæður þegar ákvörðun er tekin um tryggingavernd. TM mælir líka með að fólk kynni sér réttindi sín hjá vinnuveitanda, stéttarfélagi eða lífeyrissjóði og miði tryggingarnar að því að brúa bilið á milli tekna sinna og áðurnefndra réttinda. Alvarleg veikindi barna geta sett strik í reikninginn fyrir foreldra þeirra og skert hæfni þeirra til að afla tekna síðar á lífsleiðinni. Þessir þættir voru fyrst og fremst hafðir í huga þegar Barnatrygging TM var þróuð. Sjúkdómatrygging TM innifelur líka vernd fyrir börn vátryggðs frá þriggja mánaða aldri til 18 ára. Bætur eru greiddar vátryggðum sem síðan getur varið þeim ýmist til að bregðast við tekjumissi eða auknum útgjöldum eða jafnvel lagt það inn á bankareikning til ráðstöfunar fyrir barnið síðar. Sjúkdómatryggingar ná til tiltekinna sjúkdóma og greiða bætur við staðfesta greiningu þeirra eins og nánar er tilgreint í skilmálum. Nú hefur færst í vöxt að fólk kaupi örorkutryggingu vegna sjúkdóma og/eða slysa til að fá fyllri vernd. Tengdar fréttir Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15. nóvember 2012 00:01 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Mikilvægt er að hver og einn miði við sínar aðstæður þegar ákvörðun er tekin um tryggingavernd. TM mælir líka með að fólk kynni sér réttindi sín hjá vinnuveitanda, stéttarfélagi eða lífeyrissjóði og miði tryggingarnar að því að brúa bilið á milli tekna sinna og áðurnefndra réttinda. Alvarleg veikindi barna geta sett strik í reikninginn fyrir foreldra þeirra og skert hæfni þeirra til að afla tekna síðar á lífsleiðinni. Þessir þættir voru fyrst og fremst hafðir í huga þegar Barnatrygging TM var þróuð. Sjúkdómatrygging TM innifelur líka vernd fyrir börn vátryggðs frá þriggja mánaða aldri til 18 ára. Bætur eru greiddar vátryggðum sem síðan getur varið þeim ýmist til að bregðast við tekjumissi eða auknum útgjöldum eða jafnvel lagt það inn á bankareikning til ráðstöfunar fyrir barnið síðar. Sjúkdómatryggingar ná til tiltekinna sjúkdóma og greiða bætur við staðfesta greiningu þeirra eins og nánar er tilgreint í skilmálum. Nú hefur færst í vöxt að fólk kaupi örorkutryggingu vegna sjúkdóma og/eða slysa til að fá fyllri vernd.
Tengdar fréttir Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15. nóvember 2012 00:01 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15. nóvember 2012 00:01