Rappar um einelti á nýrri plötu 31. ágúst 2012 09:00 gummzter Rapparinn Gummzter gefur í næstu viku út plötuna Í þínum sporum.fréttablaðið/anton „Vonandi mun það hjálpa þeim sem eru í svipuðum sporum. Ekki gefast upp," segir rapparinn Gummzter úr Mosfellsbæ um lagið sitt Í þínum sporum. Það fjallar um einelti og er að finna á annarri plötu hans, Fullorðinn, sem kemur út í næstu viku. „Þetta er persónulegasta lagið á plötunni," segir Gummzter, eða Guðmundur Snorri Sigurðsson, sem varð sjálfur fyrir einelti í grunnskóla. „Það hætti í tíunda bekk þegar ég byrjaði í rappinu." Fyrsta plata Gummzters kom út fyrir þremur árum. Eftir það lagði hann rappið nánast á hilluna í um tvö ár en fór þá að búa til sína eigin takta og kviknaði þá neistinn á nýjan leik. „Fyrsta platan var rosalega þung og tilfinningaþrungin. Þessi er aðeins léttari," segir hann. Fimm mismunandi taktsmiðir koma við sögu á plötunni og er hún ein fjölbreyttasta rappplata sem hefur komið út á Íslandi að mati Gummzters. Hann varð tvítugur í sumar og ákvað því að skíra plötuna Fullorðinn. Hún verður fáanleg ókeypis á síðu hans Gummzter.com. Einnig verður hægt að kaupa hana og styrkja þar með listamanninn á Tonlist.is og Gogoyoko.com.- fb Lífið Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Vonandi mun það hjálpa þeim sem eru í svipuðum sporum. Ekki gefast upp," segir rapparinn Gummzter úr Mosfellsbæ um lagið sitt Í þínum sporum. Það fjallar um einelti og er að finna á annarri plötu hans, Fullorðinn, sem kemur út í næstu viku. „Þetta er persónulegasta lagið á plötunni," segir Gummzter, eða Guðmundur Snorri Sigurðsson, sem varð sjálfur fyrir einelti í grunnskóla. „Það hætti í tíunda bekk þegar ég byrjaði í rappinu." Fyrsta plata Gummzters kom út fyrir þremur árum. Eftir það lagði hann rappið nánast á hilluna í um tvö ár en fór þá að búa til sína eigin takta og kviknaði þá neistinn á nýjan leik. „Fyrsta platan var rosalega þung og tilfinningaþrungin. Þessi er aðeins léttari," segir hann. Fimm mismunandi taktsmiðir koma við sögu á plötunni og er hún ein fjölbreyttasta rappplata sem hefur komið út á Íslandi að mati Gummzters. Hann varð tvítugur í sumar og ákvað því að skíra plötuna Fullorðinn. Hún verður fáanleg ókeypis á síðu hans Gummzter.com. Einnig verður hægt að kaupa hana og styrkja þar með listamanninn á Tonlist.is og Gogoyoko.com.- fb
Lífið Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira