Anna Dello Russo hannar fyrir H&M 4. maí 2012 07:00 Ritstjórinn Anna Dello Russo ætlar að hanna skemmtilega fylgihlutalínu fyrir HM sem er væntanleg í verslanir 4. október næstkomandi. Nordicphotos/getty Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. Dello Russo ætlar að hanna fylgihlutalínu sem kemur í valdar verslanir þann 4. október. „Ég er mjög spennt. Mig langar að búa til fylgihluti og skartgripi sem erfitt er að finna annars staðar. Sem stílisti þá veit ég fylgihlutir geta skipt lykilmáli þegar maður er að klæða sig. Markmiðið með þessari línu verður að allir geti skemmt sér og breytt venjulegum degi í frábæran tískudag," segir Dello Russo sem er stílisti, tískuritstjóri og listrænn hönnuður japanska Vogue. Litríkur fatastíll og óvanalegar samsetningar hafa gert Dello Russo að eftirlæti götutískuljósmyndara út allan heim sem elta hana á röndum með myndavélina að lofti. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. Dello Russo ætlar að hanna fylgihlutalínu sem kemur í valdar verslanir þann 4. október. „Ég er mjög spennt. Mig langar að búa til fylgihluti og skartgripi sem erfitt er að finna annars staðar. Sem stílisti þá veit ég fylgihlutir geta skipt lykilmáli þegar maður er að klæða sig. Markmiðið með þessari línu verður að allir geti skemmt sér og breytt venjulegum degi í frábæran tískudag," segir Dello Russo sem er stílisti, tískuritstjóri og listrænn hönnuður japanska Vogue. Litríkur fatastíll og óvanalegar samsetningar hafa gert Dello Russo að eftirlæti götutískuljósmyndara út allan heim sem elta hana á röndum með myndavélina að lofti.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira