Ekki útilokað að taka upp fangabúninga BBI skrifar 27. desember 2012 19:44 Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir ekki útilokað að notkun fangabúninga verði tekin upp á Litla Hrauni. Páll var spurður hvort rétt sé að hafa fanga í sérstökum búningum til að gera þeim erfiðara að strjúka úr fangelsum. „Ég myndi segja, verði það niðurstaðan að það skipti miklu máli, að þá sé það skoðandi," svarar Páll en bendir þó á að fangabúningar hafi ekki mikið verið notaðir í löndunum í kringum okkur. Páll var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag þar sem hann svaraði spurningum sem hafa leitað á landsmenn og verið skeggræddar í jólaboðum eftir flótta Matthíasar Mána af Litla Hrauni á dögunum, m.a. hvers vegna Matthías hafi verið settur í einangrun yfir hátíðarnar o.fl. „Það sem við á Íslandi þurfum að gera er að gera okkur grein fyrir því að öryggismál í fangelsum eru stórt atriði. Fjárveitingavaldið hefur til langs tíma ekki haft nokkurn áhuga á því," segir Páll. „Öryggi er það sem skiptir máli auk þess að menn hafi það þolanlegt þarna inn." Páll segir að aðbúnaður í fangelsum hafi ekki fengið nægilega athygli fjárveitingavaldsins fyrr en nú. Viðtalið í heild sinni má nálgast á hlekknum hér að ofan. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Sjá meira
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir ekki útilokað að notkun fangabúninga verði tekin upp á Litla Hrauni. Páll var spurður hvort rétt sé að hafa fanga í sérstökum búningum til að gera þeim erfiðara að strjúka úr fangelsum. „Ég myndi segja, verði það niðurstaðan að það skipti miklu máli, að þá sé það skoðandi," svarar Páll en bendir þó á að fangabúningar hafi ekki mikið verið notaðir í löndunum í kringum okkur. Páll var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag þar sem hann svaraði spurningum sem hafa leitað á landsmenn og verið skeggræddar í jólaboðum eftir flótta Matthíasar Mána af Litla Hrauni á dögunum, m.a. hvers vegna Matthías hafi verið settur í einangrun yfir hátíðarnar o.fl. „Það sem við á Íslandi þurfum að gera er að gera okkur grein fyrir því að öryggismál í fangelsum eru stórt atriði. Fjárveitingavaldið hefur til langs tíma ekki haft nokkurn áhuga á því," segir Páll. „Öryggi er það sem skiptir máli auk þess að menn hafi það þolanlegt þarna inn." Páll segir að aðbúnaður í fangelsum hafi ekki fengið nægilega athygli fjárveitingavaldsins fyrr en nú. Viðtalið í heild sinni má nálgast á hlekknum hér að ofan.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Sjá meira