Ástrós og Hafþór keilufólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 18:45 Mynd af Ásdísi/B&B Kristinsson ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Hafþór Harðarson hafa verið valin íþróttakona- og maður ársins 2012 í keilu. Helstu afrek Ástrósar á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitill para ásamt Stefáni Claessen, fjórða sæti á slandsmeistaramótinu og annað sætið á Íslandsmóti liða með liði sínu ÍR-Buff. Ástrós átti sæti í landsliði Íslands sem tók þátt í Evrópumóti landsliða en mótið fór fram í Tilburg í Hollandi í júní. Þá hefur Ástrós verið góð fyrirmynd ungra keilara. Helstu afrek Hafþórs á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitillinn annað árið í röð, hann varð Svíþjóðarmeistari í þriggja manna liðakeppni, þriðja sæti SM-elite meistarakeppni í Svíþjóð og í öðru sæti í sænsku deildarkeppninni með liði sínu Team Pergamon. Hafþór varð í 27. sæti af 208 keppendum á Evrópumóti landsliða sem fram fór í Austurríki og í 14. sæti af 42 keppendum á Evrópumóti landsmeistara. Hafþór varð Reykjavíkurmeistari og Íslandsmeistari í tvímenningi ásamt Einari Má Björnssyni. Í nóvember tók Hafþór þátt í sterku atvinnumanna móti (World series) í Las Vegas og varð í 84. sæti af 264 keppendum. Í tvímenningskeppni endaði hann í 17. sæti af 66 tvímenningum. Á árinu lék Hafþór einn 300 leik og hefur því 11 sinnum leikið fullkominn leik á sínum ferli. Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Hafþór Harðarson hafa verið valin íþróttakona- og maður ársins 2012 í keilu. Helstu afrek Ástrósar á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitill para ásamt Stefáni Claessen, fjórða sæti á slandsmeistaramótinu og annað sætið á Íslandsmóti liða með liði sínu ÍR-Buff. Ástrós átti sæti í landsliði Íslands sem tók þátt í Evrópumóti landsliða en mótið fór fram í Tilburg í Hollandi í júní. Þá hefur Ástrós verið góð fyrirmynd ungra keilara. Helstu afrek Hafþórs á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitillinn annað árið í röð, hann varð Svíþjóðarmeistari í þriggja manna liðakeppni, þriðja sæti SM-elite meistarakeppni í Svíþjóð og í öðru sæti í sænsku deildarkeppninni með liði sínu Team Pergamon. Hafþór varð í 27. sæti af 208 keppendum á Evrópumóti landsliða sem fram fór í Austurríki og í 14. sæti af 42 keppendum á Evrópumóti landsmeistara. Hafþór varð Reykjavíkurmeistari og Íslandsmeistari í tvímenningi ásamt Einari Má Björnssyni. Í nóvember tók Hafþór þátt í sterku atvinnumanna móti (World series) í Las Vegas og varð í 84. sæti af 264 keppendum. Í tvímenningskeppni endaði hann í 17. sæti af 66 tvímenningum. Á árinu lék Hafþór einn 300 leik og hefur því 11 sinnum leikið fullkominn leik á sínum ferli.
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira