Ragnari líkt við Agöthu Christie Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. desember 2012 10:12 Ragnar Jónasson hefur lært mörg brögð af gamla snillingnum. Umsjónarmaður bókmenntaþáttarins books@transglobal á þýsku útvarpsstöðinni TIDE fer fögrum orðum um siglfirsku glæpasöguna Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson og segir að rithöfundurinn Ragnar Jónasson græði á því að hafa þýtt fjórtán glæpasögur eftir Agöthu Christie yfir á íslensku. „Maður rekur augun í mörg brögð gamla snillingsins sem eykur bara ánægjuna við lesturinn," segir í bókadómi Jürgens Küssow. „Ragnar Jónasson hefur útbúið flókna fléttu og leggur hana fram með spennandi hætti. Við ættum að fylgjast með honum, en hann hefur burði til að kynna til leiks áhugaverða nýja persónu á vettvangi hinna vinsælu íslensku glæpasagna, lögreglumanninn Ara Þór," segir í dómnum. Eins og áður hefur verið greint frá í Fréttablaðinu og hér á Vísi hefur Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari nýverið keypt kvikmyndaréttinn að Snjóblindu, með það fyrir augum að fara sjálfur með hlutverk lögreglumannsins Ara Þórs, og nú fyrir skömmu kom út ný spennusaga um Ara, Rof, sem gerist meðal annars í eyðifirðinum Héðinsfirði. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Umsjónarmaður bókmenntaþáttarins books@transglobal á þýsku útvarpsstöðinni TIDE fer fögrum orðum um siglfirsku glæpasöguna Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson og segir að rithöfundurinn Ragnar Jónasson græði á því að hafa þýtt fjórtán glæpasögur eftir Agöthu Christie yfir á íslensku. „Maður rekur augun í mörg brögð gamla snillingsins sem eykur bara ánægjuna við lesturinn," segir í bókadómi Jürgens Küssow. „Ragnar Jónasson hefur útbúið flókna fléttu og leggur hana fram með spennandi hætti. Við ættum að fylgjast með honum, en hann hefur burði til að kynna til leiks áhugaverða nýja persónu á vettvangi hinna vinsælu íslensku glæpasagna, lögreglumanninn Ara Þór," segir í dómnum. Eins og áður hefur verið greint frá í Fréttablaðinu og hér á Vísi hefur Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari nýverið keypt kvikmyndaréttinn að Snjóblindu, með það fyrir augum að fara sjálfur með hlutverk lögreglumannsins Ara Þórs, og nú fyrir skömmu kom út ný spennusaga um Ara, Rof, sem gerist meðal annars í eyðifirðinum Héðinsfirði.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira