Di Matteo rekinn frá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2012 09:15 Roberto Di Matteo í síðasta leiknum í gær. Mynd/AP Roberto Di Matteo hefur verið rekinn frá Chelsea en síðasti leikur hans var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Chelsea tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni og þar segir að félagið muni fljótlega greina frá því hver tekur við liðinu og stjórnar því á móti Manchester City um næstu helgi. Roberto Di Matteo tók við Chelsea af André Villas-Boas í byrjun mars en hann hafði áður verið aðstoðarmaður Portúgalans. Chelsea gerði flotta hluti undir hans stjórn síðustu mánuði tímabilsins og vann bæði Meistaradeildina og enska bikarinn. Chelsea byrjaði líka þetta tímabil mjög vel en síðan fór allt að ganga á afturfótunum og liðið hefur aðeins náð að vinna 2 af síðustu 8 leikjum sínum í öllum keppnum. Tapið á mótið Juve í gær setur liðið í slæma stöðu fyrir lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og Chelsea gæti þar með orðið fyrsta meistaraliðið sem kemst ekki upp úr sínum riðli í titilvörninni. Yfirlýsingin frá ChelseaKnattspyrnufélagið Chelsea lauk í morgun samstarfi sínu við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo Frammistaða liðsins að undanförnu og úrslit hafa ekki staðið undir væntingum og eigandinn auk stjórnarinnar taldi að breytinga væri þörf til að stýra skipinu í rétta átt á þeim mikilvæga hluta tímabilsins sem nú fer í hönd. Félagið á erfitt verkefni fyrir höndum að komast í útsláttarkeppni Meistaradeildar ásamt því að gera atlögu að Englandsmeistaratitlinum ásamt því að keppa í þremur öðrum bikarkeppnum. Markmið okkar er að vera eins samkeppnishæfir og mögulegt er og berjast um titla á öllum vígstöðvum. Eigandinn og stjórnin vill þakka Roberto fyrir allt sem hann hefur gert í þágu félagsins frá því hann tók við stjórastöðunni í mars. Roberto stýrði liðinu til sögulegs sigurs í Meistaradeildinni og gerði liðið að enskum bikarmeistara í sjöunda skipti. Við munum aldrei gleyma hans mikla framlags til sögu félagsins og hann verður alltaf velkominn á Stamford Bridge. Félagið mun fljótlega senda út fréttatilkynningu hvað varðar nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Roberto Di Matteo hefur verið rekinn frá Chelsea en síðasti leikur hans var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Chelsea tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni og þar segir að félagið muni fljótlega greina frá því hver tekur við liðinu og stjórnar því á móti Manchester City um næstu helgi. Roberto Di Matteo tók við Chelsea af André Villas-Boas í byrjun mars en hann hafði áður verið aðstoðarmaður Portúgalans. Chelsea gerði flotta hluti undir hans stjórn síðustu mánuði tímabilsins og vann bæði Meistaradeildina og enska bikarinn. Chelsea byrjaði líka þetta tímabil mjög vel en síðan fór allt að ganga á afturfótunum og liðið hefur aðeins náð að vinna 2 af síðustu 8 leikjum sínum í öllum keppnum. Tapið á mótið Juve í gær setur liðið í slæma stöðu fyrir lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og Chelsea gæti þar með orðið fyrsta meistaraliðið sem kemst ekki upp úr sínum riðli í titilvörninni. Yfirlýsingin frá ChelseaKnattspyrnufélagið Chelsea lauk í morgun samstarfi sínu við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo Frammistaða liðsins að undanförnu og úrslit hafa ekki staðið undir væntingum og eigandinn auk stjórnarinnar taldi að breytinga væri þörf til að stýra skipinu í rétta átt á þeim mikilvæga hluta tímabilsins sem nú fer í hönd. Félagið á erfitt verkefni fyrir höndum að komast í útsláttarkeppni Meistaradeildar ásamt því að gera atlögu að Englandsmeistaratitlinum ásamt því að keppa í þremur öðrum bikarkeppnum. Markmið okkar er að vera eins samkeppnishæfir og mögulegt er og berjast um titla á öllum vígstöðvum. Eigandinn og stjórnin vill þakka Roberto fyrir allt sem hann hefur gert í þágu félagsins frá því hann tók við stjórastöðunni í mars. Roberto stýrði liðinu til sögulegs sigurs í Meistaradeildinni og gerði liðið að enskum bikarmeistara í sjöunda skipti. Við munum aldrei gleyma hans mikla framlags til sögu félagsins og hann verður alltaf velkominn á Stamford Bridge. Félagið mun fljótlega senda út fréttatilkynningu hvað varðar nýjan knattspyrnustjóra félagsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn