Kristján Helgi þrefaldur Íslandsmeistari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 11:45 Thelma Rut og Kristján Helgi með verðlaun sín. Mynd/Karatesamband Íslands Kristján Helgi Cassasco úr Víkingi og Thelma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu urðu í gær Íslandsmeistarar í kumite í opnum flokki fullorðinna. Kristján Helgi varð Íslandsmeistari því auk opna flokksins vann hann sigur í -75 kg flokki og sveitakeppni karla. Raunar vann hann allar sínar viðureignir á mótinu. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson úr Haukum hafði sigur í -67 kg flokki og Pétur Rafn Bryde úr Víkingi varði titil sinn í -84 kg flokki. Slíkt hið sama gerði liðsfélagi hans Diego Björn Valencia í +84 kg flokki. Helstu úrslit úr mótinu má sjá hér að neðanKarlar -67kg 1. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Haukar 2. Sindri Pétursson, Víkingur 3. Elías Guðni Guðnason, FylkirKarlar -75kg 1. Kristján Helgi Cassasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Jónas Atli Gunnarsson, FylkirKarlar -84kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2. Kristján Ó. Davíðsson, Haukar 3. Hjálmar Þór Jenssone, FylkirKarla +84kg 1. Diego Björn Valencea, Víkingur 2. Pétur Már Gíslason, Haukar 3. Pétur Freyr Ragnarsson, Fylkir 3. Axel K. Baldursson, FylkirOpinn Flokkur karla 1. Kristján Helgi Cassasco, Víkingur 2. Diego Björn Valencea, Víkingur 3. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Elías Guðni Guðnason, FylkirOpinn flokkur kvenna 1. Thelma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur (Kristján H. Carrasco, Diego Björn Valencia, Pétur Rafn Bryde) 2. Haukar (Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Kristján Ó. Davíðsson, Pétur Már Gíslason) 3. Fylkir (Jóhannes Gauti Óttarsson, Elías Guðni Guðnason, Axel K. Baldursson)Keppni félaga 1. Víkingur 20 stig 2. Haukar 11 stig 3. Fylkir 10 stig Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Kristján Helgi Cassasco úr Víkingi og Thelma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu urðu í gær Íslandsmeistarar í kumite í opnum flokki fullorðinna. Kristján Helgi varð Íslandsmeistari því auk opna flokksins vann hann sigur í -75 kg flokki og sveitakeppni karla. Raunar vann hann allar sínar viðureignir á mótinu. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson úr Haukum hafði sigur í -67 kg flokki og Pétur Rafn Bryde úr Víkingi varði titil sinn í -84 kg flokki. Slíkt hið sama gerði liðsfélagi hans Diego Björn Valencia í +84 kg flokki. Helstu úrslit úr mótinu má sjá hér að neðanKarlar -67kg 1. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Haukar 2. Sindri Pétursson, Víkingur 3. Elías Guðni Guðnason, FylkirKarlar -75kg 1. Kristján Helgi Cassasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Jónas Atli Gunnarsson, FylkirKarlar -84kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2. Kristján Ó. Davíðsson, Haukar 3. Hjálmar Þór Jenssone, FylkirKarla +84kg 1. Diego Björn Valencea, Víkingur 2. Pétur Már Gíslason, Haukar 3. Pétur Freyr Ragnarsson, Fylkir 3. Axel K. Baldursson, FylkirOpinn Flokkur karla 1. Kristján Helgi Cassasco, Víkingur 2. Diego Björn Valencea, Víkingur 3. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Elías Guðni Guðnason, FylkirOpinn flokkur kvenna 1. Thelma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur (Kristján H. Carrasco, Diego Björn Valencia, Pétur Rafn Bryde) 2. Haukar (Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Kristján Ó. Davíðsson, Pétur Már Gíslason) 3. Fylkir (Jóhannes Gauti Óttarsson, Elías Guðni Guðnason, Axel K. Baldursson)Keppni félaga 1. Víkingur 20 stig 2. Haukar 11 stig 3. Fylkir 10 stig
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira