Dúkkuhús úr hillum 31. október 2012 15:14 Gamlar hillur má nýta til ýmissa hluta. Það er upplagt að nota eldri hillur sem hætt er að nota og búa til úr þeim dúkkuhús fyrir yngstu börnin. Það dugar að nota eina hillu en ef tvær eins hillur eru til á heimilinu má tengja þær með tveimur lömum og búa til sannkallað stórhýsi. Hver hilla myndar nýja hæð í húsinu og ákvarðar stærð hússins. Mesta vinnan liggur í því að mála veggina. Það er upplagt að þekja veggi heimilisins með ólíkum litum eða veggfóðri og þá er um að gera að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Ein hæðin gæti innihaldið ljósan lit, önnur gæti haft veggfóður úr gömlum efnisbútum og svo má skreyta barnaherbergin með ýmsum dúllum. Á hverja hæð er upplagt að útbúa glugga, annað hvort með því að saga þá út (sem er meira mál) eða einfaldlega mála þá á vegginn. Að sama skapi er hægt að bæta við hurðum, málverkum, stiga og ýmsum stærri heimilistækjum á veggi hússins. Svo heimilið standi ekki autt má fylla húsið með þeim litlu húsgögnum sem börnin eiga úr öðrum leiktækjum og tilvalið er að virkja afa og ömmu til að föndra fallega hluti í nýja húsið. Íbúar dúkkuhússins þurfa auðvitað ekki að vera dúkkur. Playmobil-karlar kunna vel við sig í slíkum húsum og allar þær litlu verur sem búa í barnaherbergjum landsins.www.bergruniris.com Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Gamlar hillur má nýta til ýmissa hluta. Það er upplagt að nota eldri hillur sem hætt er að nota og búa til úr þeim dúkkuhús fyrir yngstu börnin. Það dugar að nota eina hillu en ef tvær eins hillur eru til á heimilinu má tengja þær með tveimur lömum og búa til sannkallað stórhýsi. Hver hilla myndar nýja hæð í húsinu og ákvarðar stærð hússins. Mesta vinnan liggur í því að mála veggina. Það er upplagt að þekja veggi heimilisins með ólíkum litum eða veggfóðri og þá er um að gera að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Ein hæðin gæti innihaldið ljósan lit, önnur gæti haft veggfóður úr gömlum efnisbútum og svo má skreyta barnaherbergin með ýmsum dúllum. Á hverja hæð er upplagt að útbúa glugga, annað hvort með því að saga þá út (sem er meira mál) eða einfaldlega mála þá á vegginn. Að sama skapi er hægt að bæta við hurðum, málverkum, stiga og ýmsum stærri heimilistækjum á veggi hússins. Svo heimilið standi ekki autt má fylla húsið með þeim litlu húsgögnum sem börnin eiga úr öðrum leiktækjum og tilvalið er að virkja afa og ömmu til að föndra fallega hluti í nýja húsið. Íbúar dúkkuhússins þurfa auðvitað ekki að vera dúkkur. Playmobil-karlar kunna vel við sig í slíkum húsum og allar þær litlu verur sem búa í barnaherbergjum landsins.www.bergruniris.com
Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira