Atvinnuleysið aldrei meira Hugrún Halldórsdóttir skrifar 31. október 2012 23:25 Vilja ekki niðurskurð. Mynd/AFP Atvinnuleysið á evrusvæðinu er nú í söglegu hámarki og mældist það tæp tólf prósent í september. Rúmlega átján og hálf milljón var atvinnulaus í evruríkjunum sautján í septembermánuði samkvæmt nýjum tölum sem Eurostat birti í dag, Atvinnuleysið mældist þannig ellefu komma sex prósent og hækkaði um núll komma eitt prósentustig frá ágústmánuði, sem þýðir að tæplega hundrað og fimmtíu þúsund bættust á atvinnuleysisskrá. „Ástandið versnar sífellt og engin merki sjáanleg að það batni í þessum þremur löndum. Þvert á móti hef ég miklar áhyggjur af þessu því við verðum þess vör að þetta kemur afar illa niður á ungu fólki," segir Fabian Zuleeg, hagfræðingur. Mest mælist atvinnuleysið á Spáni, 25,8 prósent en annar hver Spánverji undir 25 ára aldri er nú án atvinnu. Jóakim Galletero er á meðal þeirra fjölmörgu Spánverja sem finnur vel fyrir ástandinu, en hann og kona hans hafa verið atvinnulaus í langan tíma. „Ástandið er óþolandi því nú skuldum við bökunum fé, við höfum ekki getað greitt veðskuldirnar í tvo mánuði og þeir geta farið fram á útburð að þremur mánuðum liðnum. Við erum því orðin úrkula vonar," segir Joaquin. Og fjölskyldufaðirinn hefur áhyggjur af framíð sjö ára sonar síns og annarra ungmenna í landinu. „Við sjáum alls enga framtíð fyrir hann þótt hann leggi hart að sér í námi. Það skiptir ekki máli hvað hann leggur mikið á sig. Hver er framtíð hans? Hann mun verða alslaus hvort sem hann lærir eða ekki. Hann á sér enga framtíð. Hvorki við né hann," segir Joaquin. Mest lesið Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira
Atvinnuleysið á evrusvæðinu er nú í söglegu hámarki og mældist það tæp tólf prósent í september. Rúmlega átján og hálf milljón var atvinnulaus í evruríkjunum sautján í septembermánuði samkvæmt nýjum tölum sem Eurostat birti í dag, Atvinnuleysið mældist þannig ellefu komma sex prósent og hækkaði um núll komma eitt prósentustig frá ágústmánuði, sem þýðir að tæplega hundrað og fimmtíu þúsund bættust á atvinnuleysisskrá. „Ástandið versnar sífellt og engin merki sjáanleg að það batni í þessum þremur löndum. Þvert á móti hef ég miklar áhyggjur af þessu því við verðum þess vör að þetta kemur afar illa niður á ungu fólki," segir Fabian Zuleeg, hagfræðingur. Mest mælist atvinnuleysið á Spáni, 25,8 prósent en annar hver Spánverji undir 25 ára aldri er nú án atvinnu. Jóakim Galletero er á meðal þeirra fjölmörgu Spánverja sem finnur vel fyrir ástandinu, en hann og kona hans hafa verið atvinnulaus í langan tíma. „Ástandið er óþolandi því nú skuldum við bökunum fé, við höfum ekki getað greitt veðskuldirnar í tvo mánuði og þeir geta farið fram á útburð að þremur mánuðum liðnum. Við erum því orðin úrkula vonar," segir Joaquin. Og fjölskyldufaðirinn hefur áhyggjur af framíð sjö ára sonar síns og annarra ungmenna í landinu. „Við sjáum alls enga framtíð fyrir hann þótt hann leggi hart að sér í námi. Það skiptir ekki máli hvað hann leggur mikið á sig. Hver er framtíð hans? Hann mun verða alslaus hvort sem hann lærir eða ekki. Hann á sér enga framtíð. Hvorki við né hann," segir Joaquin.
Mest lesið Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira