Fimleikalandsliðið á leið á Norður-Evrópumeistaramótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2012 14:37 Mynd/Fimleikasambandið Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum er á leiðinni á Norður Evrópumeistaramótið sem haldið er í Glasgow, Skotlandi, dagana 19. til 21.október. Fimm konur og fjórar karlar voru valdir í liðið að þessu sinni og á Gerpla flesta í liðinu eða fimm. Í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu segir að von sé á hörkukeppni en alls mæta 10 þjóðir til leiks, bæði í kvennaflokki og karlaflokki. Keppendur koma frá Skotlandi, Írlandi, Wales, N-Írlandi, Island of Man, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Íslenski landsliðshópurinn heldur af stað á morgun, æfir í Glasgow á föstudaginn en mótið sjálft hefst á laugardaginn með liðakeppni og fjölþraut, úrslit á einstökum áhöldum fara svo fram á sunnudaginn. Íslenska landsliðið hefur náð góðum árangri á þessu móti undanfarin ár og er von þjálfara að svo verði einnig núna miðað við þann undirbúning sem keppendur hafa lagt á sig.Landslið Íslands er skipað eftirfarandi einstaklingum: Dominiqua Alma Belányi, Grótta Embla Jóhannesdóttir, Grótta Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla Jón Gunnar Sigurðsson, Ármann Norma Dögg Róbertsdóttir, Gerpla Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson, Ármann Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla Tinna Óðinsdóttir, GerplaVaramenn eru: Agnes Suto, Gerpla, Kristjana Ýr Kristinsdóttir, Björk, og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla. Þjálfarar eru; Berglind Pétursdóttir, Gennadiy Zadorozhniy og Guðmundur Brynjólfsson. Dómarar eru: Andri Vilberg Orrason og Sandra Dögg Árnadóttir.Fararstjóri er Davíð Ingason. Íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum er á leiðinni á Norður Evrópumeistaramótið sem haldið er í Glasgow, Skotlandi, dagana 19. til 21.október. Fimm konur og fjórar karlar voru valdir í liðið að þessu sinni og á Gerpla flesta í liðinu eða fimm. Í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu segir að von sé á hörkukeppni en alls mæta 10 þjóðir til leiks, bæði í kvennaflokki og karlaflokki. Keppendur koma frá Skotlandi, Írlandi, Wales, N-Írlandi, Island of Man, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Íslenski landsliðshópurinn heldur af stað á morgun, æfir í Glasgow á föstudaginn en mótið sjálft hefst á laugardaginn með liðakeppni og fjölþraut, úrslit á einstökum áhöldum fara svo fram á sunnudaginn. Íslenska landsliðið hefur náð góðum árangri á þessu móti undanfarin ár og er von þjálfara að svo verði einnig núna miðað við þann undirbúning sem keppendur hafa lagt á sig.Landslið Íslands er skipað eftirfarandi einstaklingum: Dominiqua Alma Belányi, Grótta Embla Jóhannesdóttir, Grótta Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla Jón Gunnar Sigurðsson, Ármann Norma Dögg Róbertsdóttir, Gerpla Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson, Ármann Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla Tinna Óðinsdóttir, GerplaVaramenn eru: Agnes Suto, Gerpla, Kristjana Ýr Kristinsdóttir, Björk, og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla. Þjálfarar eru; Berglind Pétursdóttir, Gennadiy Zadorozhniy og Guðmundur Brynjólfsson. Dómarar eru: Andri Vilberg Orrason og Sandra Dögg Árnadóttir.Fararstjóri er Davíð Ingason.
Íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira