Valsstelpurnar verða bleikar í heilan mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2012 15:34 Á myndinni má sjá Ragnheiði Haraldsdóttur formann Krabbameinsfélagsins taka við söfnunarfé frá Valsstúlkunum; Rögnu Margréti Brynjarsdóttir og Lilju Ósk Sigmarsdóttur. Mynd/Siggi Anton Kvennalið körfuknattleiksdeildar Vals ætlar að spila í bleikum búningum í öllum leikjum sínum í Domino's deildinni í októbermánuði. Í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins í október, Bleiku slaufunnar, hafa Valsstelpurnar, ákveðið að leggja þessu þarfa málefni lið, bæði með því að vekja athygli á því sem og að safna fé. Valskonur ætla að spila í bleiku í þessum fimm leikjum sínum í mánuðinum og reyna að auka þannig, með táknrænum hætti, vitund íþróttafólks og annarra á mikilvægi forvarna og heilbrigðis. Samhliða undirbúning fyrir komandi keppnistímabil, hafa liðsmenn Vals safnað fé sem rennur til átaksins. Stelpurnar hafa þegar safnað 420 þúsund krónum og mun söfnunin halda áfram allan októbermánuð. "Í rúm 100 ár hefur það verið eitt meginhlutverk Vals að auka hreysti hugar og líkama og efla skilning á mikilvægi íþrótta sem forvarna. Því er það sameiginlegt markmið og verkefni Vals og krabbameinsfélagsins að stuðla að auknum lífsgæðum og skynsömu líferni. Það er von okkar Valsmanna og vissa að þessi söfnun og þetta vitundarskref aðstoði Krabbameinsfélagið í mikilvægum verkefnum þess. Í þessu samhengi er gott að minnast einkunnarorða Vals: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði," segir í fréttatilkynningu frá Val. Fyrsti leikur Valsliðsins í bleiku búningunum verður í kvöld þegar liðið tekur á móti Lengjubikarmeisturum Snæfells í Vodafone-höllinni en leikurinn hefst klukkan 19.15. Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Kvennalið körfuknattleiksdeildar Vals ætlar að spila í bleikum búningum í öllum leikjum sínum í Domino's deildinni í októbermánuði. Í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins í október, Bleiku slaufunnar, hafa Valsstelpurnar, ákveðið að leggja þessu þarfa málefni lið, bæði með því að vekja athygli á því sem og að safna fé. Valskonur ætla að spila í bleiku í þessum fimm leikjum sínum í mánuðinum og reyna að auka þannig, með táknrænum hætti, vitund íþróttafólks og annarra á mikilvægi forvarna og heilbrigðis. Samhliða undirbúning fyrir komandi keppnistímabil, hafa liðsmenn Vals safnað fé sem rennur til átaksins. Stelpurnar hafa þegar safnað 420 þúsund krónum og mun söfnunin halda áfram allan októbermánuð. "Í rúm 100 ár hefur það verið eitt meginhlutverk Vals að auka hreysti hugar og líkama og efla skilning á mikilvægi íþrótta sem forvarna. Því er það sameiginlegt markmið og verkefni Vals og krabbameinsfélagsins að stuðla að auknum lífsgæðum og skynsömu líferni. Það er von okkar Valsmanna og vissa að þessi söfnun og þetta vitundarskref aðstoði Krabbameinsfélagið í mikilvægum verkefnum þess. Í þessu samhengi er gott að minnast einkunnarorða Vals: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði," segir í fréttatilkynningu frá Val. Fyrsti leikur Valsliðsins í bleiku búningunum verður í kvöld þegar liðið tekur á móti Lengjubikarmeisturum Snæfells í Vodafone-höllinni en leikurinn hefst klukkan 19.15.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum