76 ára bið Breta lauk í nótt 11. september 2012 09:01 Murray með bikarinn eftirsótta. Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara. Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara.
Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira