Asískir kvenkylfingar vinna öll stórmótin Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. september 2012 12:30 Jiyai Shin með bikarinn. Mynd/Nordic Photos/Getty Jiyai Shin frá Suður-Kóreu sigraði með yfirburðum á opna breska meistaramótinu í golfi í kvennaflokki en mótinu lauk í gær. Shin lék lokahringinn á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari, á Royal Liverpool vellinum við erfiðar aðstæður og sigraði hún með 9 högga mun. Inbee Park frá Suður-Kóreu varð önnur og Paula Creamer frá Bandaríkjunum varð þriðja. Kylfingar frá Asíu hafa verið sigursælir á stórmótum í kvennaflokki í golfi á undanförnum mánuðum og í fyrsta sinn í sögunni hafa kylfingar frá Asíu titla að verja á öllum fjórum stórmótunum. Sun Young Yoo frá Suður-Kóreu sigraði á Kraft Nabisco meistaramótinu, Shanshan Feng frá Kína sigraði á LPGA meistaramótinu. Na Yeon Choi frá Suður-Kóreu lék best allra á opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Sigur Shin er sá stærsti á opna breska meistaramótinu frá árinu 2001 þegar mótið varð aftur hluti af risamótaröðinni í kvennaflokki. Þetta er í annað sinn sem hún fagnar þessum titli en hún sigraði árið 2008 þegar mótið fór fram á Sunningdale vellinum. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jiyai Shin frá Suður-Kóreu sigraði með yfirburðum á opna breska meistaramótinu í golfi í kvennaflokki en mótinu lauk í gær. Shin lék lokahringinn á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari, á Royal Liverpool vellinum við erfiðar aðstæður og sigraði hún með 9 högga mun. Inbee Park frá Suður-Kóreu varð önnur og Paula Creamer frá Bandaríkjunum varð þriðja. Kylfingar frá Asíu hafa verið sigursælir á stórmótum í kvennaflokki í golfi á undanförnum mánuðum og í fyrsta sinn í sögunni hafa kylfingar frá Asíu titla að verja á öllum fjórum stórmótunum. Sun Young Yoo frá Suður-Kóreu sigraði á Kraft Nabisco meistaramótinu, Shanshan Feng frá Kína sigraði á LPGA meistaramótinu. Na Yeon Choi frá Suður-Kóreu lék best allra á opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Sigur Shin er sá stærsti á opna breska meistaramótinu frá árinu 2001 þegar mótið varð aftur hluti af risamótaröðinni í kvennaflokki. Þetta er í annað sinn sem hún fagnar þessum titli en hún sigraði árið 2008 þegar mótið fór fram á Sunningdale vellinum.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira