Stuttmyndadagar 3. september 2012 15:12 Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram í Bíó Paradís, klukkan 20. Verðlaunaafhending fer fram seinna kvöldið. Alls keppa 16 stuttmyndir um þrenn verðlaun; 100.000, 75.000 og 50.000 kr., auk þess sem sigurvegarinn fær boð á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes að ári. Þá velja áhorfendur hátíðarinnar einnig sína uppáhaldsmynd. Eftirtaldar myndir verða sýndar á Stuttmyndadögum 2012 (nöfn leikstjóra fylgja): MÁNUDAGUR: • A Little Bit - Halla Mía • Caught - Sigurður Unnar Birgisson • Eva - Gígja Jónsdóttir • Frelsi - Ingólfur Arnar Björnsson • Grafir og bein - Anton Sigurðsson • Kalli Klappsen - Ágúst Elí Ásgeirsson og Jakob van Oosterhout • Máltíðin - Óskar Bragi Stefánsson • Stuðtækið - Sigurður Hannes Ásgeirsson og Barði Stefánsson • Mission to Mars - Haukur M ÞRIÐJUDAGUR: • Móðir - Ingimar Elíasson • Par - Brúsi Ólason • Requiem - Guðni Líndal Benediktsson • Stormur - Guðni Líndal Benediktsson • Svartar kistur - Natan Jónsson • Til hamingju - Guðni Líndal Benediktsson • Undying Love - Ómar Örn Hauksson Í dómnefnd Stuttmyndadaga er einvalalið að venju: Ingvar Þórðarson kvikmyndaframleiðandi, Ísold Uggadóttir kvikmyndaleikstjóri og Örn Marinó Arnarson kvikmyndagerðarmaður. Stuttmyndadagar hafa verið grasrótarvettvangur íslenskra kvikmynda allt frá 1991. Þar hafa fjölmargir kvikmyndagerðarmenn, sem síðar hafa getið sér gott orð, stigið sín fyrstu spor. Má þar m.a. nefna Árna Óla Ásgeirsson, Hafstein Gunnar Sigurðsson, Maríu Sólrúnu Sigurðardóttur, Rúnar Rúnarsson, Ragnar Bragason, Róbert Douglas, Grím Hákonarson, Reyni Lyngdal og Gunnar B. Guðmundsson. Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram í Bíó Paradís, klukkan 20. Verðlaunaafhending fer fram seinna kvöldið. Alls keppa 16 stuttmyndir um þrenn verðlaun; 100.000, 75.000 og 50.000 kr., auk þess sem sigurvegarinn fær boð á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes að ári. Þá velja áhorfendur hátíðarinnar einnig sína uppáhaldsmynd. Eftirtaldar myndir verða sýndar á Stuttmyndadögum 2012 (nöfn leikstjóra fylgja): MÁNUDAGUR: • A Little Bit - Halla Mía • Caught - Sigurður Unnar Birgisson • Eva - Gígja Jónsdóttir • Frelsi - Ingólfur Arnar Björnsson • Grafir og bein - Anton Sigurðsson • Kalli Klappsen - Ágúst Elí Ásgeirsson og Jakob van Oosterhout • Máltíðin - Óskar Bragi Stefánsson • Stuðtækið - Sigurður Hannes Ásgeirsson og Barði Stefánsson • Mission to Mars - Haukur M ÞRIÐJUDAGUR: • Móðir - Ingimar Elíasson • Par - Brúsi Ólason • Requiem - Guðni Líndal Benediktsson • Stormur - Guðni Líndal Benediktsson • Svartar kistur - Natan Jónsson • Til hamingju - Guðni Líndal Benediktsson • Undying Love - Ómar Örn Hauksson Í dómnefnd Stuttmyndadaga er einvalalið að venju: Ingvar Þórðarson kvikmyndaframleiðandi, Ísold Uggadóttir kvikmyndaleikstjóri og Örn Marinó Arnarson kvikmyndagerðarmaður. Stuttmyndadagar hafa verið grasrótarvettvangur íslenskra kvikmynda allt frá 1991. Þar hafa fjölmargir kvikmyndagerðarmenn, sem síðar hafa getið sér gott orð, stigið sín fyrstu spor. Má þar m.a. nefna Árna Óla Ásgeirsson, Hafstein Gunnar Sigurðsson, Maríu Sólrúnu Sigurðardóttur, Rúnar Rúnarsson, Ragnar Bragason, Róbert Douglas, Grím Hákonarson, Reyni Lyngdal og Gunnar B. Guðmundsson.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira