Nýjar slóðir hefst í dag JHH skrifar 5. september 2012 16:48 Hátíðin Nýjar slóðir hefst miðvikudaginn 5. september með kvikmyndadagskrá í Bíó Paradís. Þá mun Grænlensk/danska kvikmyndgerðakonan Ivalo Frank segir frá myndum sínum Faith, hope and Greenland og ECHOS. Myndirnar fjalla báðar um þær breytingar sem orðið hafa á Grænlandi síðustu áratugi. Myndirnar verða báðar sýndar og gefst áhorfendum tækifæri á að spjalla við og spyrja kvikmyndakonuna um myndirnar að sýningu lokinni. Ivalo Frank hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir þessar tvær myndir þar á meðal the Honorable Mention Award at the Los Angeles International Film Festival, the Award of Merit at Best Shorts and the Festival Ward for Best Documentary at the London Underground Film Festival. Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Heilsan og hundarnir Heilsuvísir Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hátíðin Nýjar slóðir hefst miðvikudaginn 5. september með kvikmyndadagskrá í Bíó Paradís. Þá mun Grænlensk/danska kvikmyndgerðakonan Ivalo Frank segir frá myndum sínum Faith, hope and Greenland og ECHOS. Myndirnar fjalla báðar um þær breytingar sem orðið hafa á Grænlandi síðustu áratugi. Myndirnar verða báðar sýndar og gefst áhorfendum tækifæri á að spjalla við og spyrja kvikmyndakonuna um myndirnar að sýningu lokinni. Ivalo Frank hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir þessar tvær myndir þar á meðal the Honorable Mention Award at the Los Angeles International Film Festival, the Award of Merit at Best Shorts and the Festival Ward for Best Documentary at the London Underground Film Festival.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Heilsan og hundarnir Heilsuvísir Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira