Federer úr leik | Roddick hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2012 09:14 Nordic Photos / Getty Images Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign. Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Sjá meira
Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign.
Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Sjá meira