Páll Valsson nýr ritstjóri Skírnis BBI skrifar 22. ágúst 2012 10:28 Mynd/GVA Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Páll hefur starfað sem ritstjóri og útgefandi um áratugaskeið og auk þess kennt við HÍ og Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hann starfar einnig sem rithöfundur og þýðandi, hlaut meðal annars íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ævisögu Jónasar Hallgrímssonar sem hann ritaði og á síðasta ári þýddi hann bókina Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Skírnir er elsta tímarit á Norðurlöndunum sem enn kemur út en það hóf göngu sína árið 1827. Það var fyrst fréttatímarit en hefur verið menningartímarit í víðum skilningi frá upphafi 20. aldarinnar og kemur út tvisvar á ári. Páll verður 48. ritstjóri tímaritsins en Halldór var sá 47. Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Páll hefur starfað sem ritstjóri og útgefandi um áratugaskeið og auk þess kennt við HÍ og Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hann starfar einnig sem rithöfundur og þýðandi, hlaut meðal annars íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ævisögu Jónasar Hallgrímssonar sem hann ritaði og á síðasta ári þýddi hann bókina Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Skírnir er elsta tímarit á Norðurlöndunum sem enn kemur út en það hóf göngu sína árið 1827. Það var fyrst fréttatímarit en hefur verið menningartímarit í víðum skilningi frá upphafi 20. aldarinnar og kemur út tvisvar á ári. Páll verður 48. ritstjóri tímaritsins en Halldór var sá 47.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira