Þýski dómarinn ætlar að leggja fram kæru á hendur Luisao Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2012 21:45 Nordicphotos/Getty Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Atvikið átti sér stað á 38. mínútu leiksins. Leikmenn Benfica áttu eitthvað vantalað við dómarann þegar Luisao kom aðvífandi. Brasilíumaðurinn virtist skalla Fischer sem féll til jarðar og missti meðvitund. Fischer kom til meðvitundar skömmu síðar en neitaði að halda leik áfram. „Ég hef upptökur af atvikinu til sönnunar. Hann getur sagt hvað sem hann vill. Það gerir yfirlýsingar hans ennþá kjánalegri því allir sáu hvað gerðist," hefur Express eftir dómaranum. „Í tuttugu ára starfstíð minni innan dómarastéttarinnar hef ég aldrei gengið í gegnum neitt þessu líkt, hvorki í minni deildunum eða í Bundesligunni," segir Fischer. Luisao segist hins vegar saklaus. „Ég óttast ekki refsingu og hef hreina samvisku," segir Luisao og knattspyrnustjóri Benfica, Jose Antonio Carraca, tekur í sama streng. „Þetta var eðlilegt samstuð og viðbrögð dómarans voru aumkunarverð. Þetta var hlægilegt." Þýska knattspyrnusambandið segir það koma í hlut portúgalska sambandsins að ákveða hvort Luisao verði refsað fyrir athæfið. Þýski boltinn Tengdar fréttir Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Atvikið átti sér stað á 38. mínútu leiksins. Leikmenn Benfica áttu eitthvað vantalað við dómarann þegar Luisao kom aðvífandi. Brasilíumaðurinn virtist skalla Fischer sem féll til jarðar og missti meðvitund. Fischer kom til meðvitundar skömmu síðar en neitaði að halda leik áfram. „Ég hef upptökur af atvikinu til sönnunar. Hann getur sagt hvað sem hann vill. Það gerir yfirlýsingar hans ennþá kjánalegri því allir sáu hvað gerðist," hefur Express eftir dómaranum. „Í tuttugu ára starfstíð minni innan dómarastéttarinnar hef ég aldrei gengið í gegnum neitt þessu líkt, hvorki í minni deildunum eða í Bundesligunni," segir Fischer. Luisao segist hins vegar saklaus. „Ég óttast ekki refsingu og hef hreina samvisku," segir Luisao og knattspyrnustjóri Benfica, Jose Antonio Carraca, tekur í sama streng. „Þetta var eðlilegt samstuð og viðbrögð dómarans voru aumkunarverð. Þetta var hlægilegt." Þýska knattspyrnusambandið segir það koma í hlut portúgalska sambandsins að ákveða hvort Luisao verði refsað fyrir athæfið.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45