Samkeppni um titil á bók J. K. Rowling 16. ágúst 2012 13:30 J.k. Rowling Bókaforlagið Bjartur fer óvenjulega leið við að snara titli nýjustu skáldsögu J. K. Rowling yfir á íslensku. Bókin nefnist The Casual Vacancy á ensku og kemur út í Bretlandi 27. september. Sama dag fá erlendir útgefendur bókina og þarf að hafa hraðar hendur til að að koma bókinni út á íslensku tveimur mánuðum síðar. Bjartur óskar eftir tillögum að íslenskum titli á bókina frá almenningi og verða verðlaun veitt í þremur flokkum: besta tillagan, næstbesta tillagan og fyndnasta tillagan. Bókin gerist í smábænum Pagford sem virðist mikill fyrirmyndarbær en undir fögru yfirborðinu er ekki allt sem sýnist. Þegar Barry Fairbrother fellur frá losnar óvænt sæti í sóknarnefndinni sem verður upphafið að mestu átökum sem orðið hafa í bænum. Nánari upplýsingar um keppnina má finna á bjartur.is. Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bókaforlagið Bjartur fer óvenjulega leið við að snara titli nýjustu skáldsögu J. K. Rowling yfir á íslensku. Bókin nefnist The Casual Vacancy á ensku og kemur út í Bretlandi 27. september. Sama dag fá erlendir útgefendur bókina og þarf að hafa hraðar hendur til að að koma bókinni út á íslensku tveimur mánuðum síðar. Bjartur óskar eftir tillögum að íslenskum titli á bókina frá almenningi og verða verðlaun veitt í þremur flokkum: besta tillagan, næstbesta tillagan og fyndnasta tillagan. Bókin gerist í smábænum Pagford sem virðist mikill fyrirmyndarbær en undir fögru yfirborðinu er ekki allt sem sýnist. Þegar Barry Fairbrother fellur frá losnar óvænt sæti í sóknarnefndinni sem verður upphafið að mestu átökum sem orðið hafa í bænum. Nánari upplýsingar um keppnina má finna á bjartur.is.
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira