Ófrísk seglbrettakona hætt við þátttöku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 22:45 Nordicphotos/Getty Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals. Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals.
Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira