Phil Mickelson á enn eftir að landa sigri á opna breska 18. júlí 2012 10:00 Phil Mickelson. AP Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. Mickelson endaði í öðru sæti á opna breska meistaramótinu fyrir ári síðan á Royal St. Georges vellinum og hann ætlar sér að gera betur á Royal Lytham & St. Annes þegar keppni hefst á morgun – fimmtudag. „Fyrir átta árum þá áttaði ég mig á því að ég þarf að beita öðrum aðferðum til þess að ná árangri við þær aðstæður sem geta verið á þessu móti. Ég hef alltaf getið slegið lág högg en ég kunni ekki að nýta mér það. Ég nýt þess núna að leika við þessar aðstæður og ég kann að meta erfiðar aðstæður og þar á meðal rigningu og rok," sagði Mickelson á fundi með fréttamönnum í gær. Hann mun leika með Luke Donald frá Englandi og Geoff Ogilvy frá Ástralíu fyrstu tvo keppnisdagana. Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. Mickelson endaði í öðru sæti á opna breska meistaramótinu fyrir ári síðan á Royal St. Georges vellinum og hann ætlar sér að gera betur á Royal Lytham & St. Annes þegar keppni hefst á morgun – fimmtudag. „Fyrir átta árum þá áttaði ég mig á því að ég þarf að beita öðrum aðferðum til þess að ná árangri við þær aðstæður sem geta verið á þessu móti. Ég hef alltaf getið slegið lág högg en ég kunni ekki að nýta mér það. Ég nýt þess núna að leika við þessar aðstæður og ég kann að meta erfiðar aðstæður og þar á meðal rigningu og rok," sagði Mickelson á fundi með fréttamönnum í gær. Hann mun leika með Luke Donald frá Englandi og Geoff Ogilvy frá Ástralíu fyrstu tvo keppnisdagana.
Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira