Þóra Björg: Erum topplið í Evrópu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2012 12:00 Þóra Björg bregður á leik með stelpunum í landsliðinu. Mynd/Ossi Ahola Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Þóra spilar með Ldb Malmö í Svíþjóð líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir en liðið varð sænskur meistari á síðustu leiktíð og lítur vel út í upphafi móts. „Við erum á toppnum ásamt tveimur öðrum liðum. Okkur var spáð þriðja sæti þannig að gengið er gott. Miðað við liðið sem Tyresö hefur sankað að sér erum við sáttar ennþá og ætlum auðvitað að halda okkur á toppnum," segir Þóra. Meðal þeirra leikmanna sem Tyresö hefur fengið til sín er hin brasilíska Marta sem hefur verið jafnbesti leikmaður heims undanfarin ár. Þrátt fyrir það virðist liðið ekki ósigrandi en öll toppliðin þrjú hafa tapað tveimur leikjum í upphafi móts. Þóra er ekki í nokkrum vafa um styrkleika sænsku deildarinnar. „Þetta er auðvitað langsterkasta deildin í heiminum í dag eftir að bandaríska er dottin upp fyrir. Þýsku toppliðin eru auðvitað best en deildin þar ekki jafnspennandi og í Svíþjóð," segir Þóra. Liðið stóð sig vel í Meistaradeild Evrópu í vetur en féll úr leik í átta liða úrslitum gegn Frankfurt. Liðið vann 1-0 sigur í heimaleiknum en tapaði 2-0 í síðari leiknum ytra. Þýska liðið fór alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Lyon. „Sigurinn heima var frábær en svo áttum við hræðilegan leik í Frankfurt. Þrátt fyrir það vorum við nálægt því að komast áfram sem sýnir kannski okkar stöðu í Evrópu. Við erum topplið í Evrópu," segir Þóra. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Þóra spilar með Ldb Malmö í Svíþjóð líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir en liðið varð sænskur meistari á síðustu leiktíð og lítur vel út í upphafi móts. „Við erum á toppnum ásamt tveimur öðrum liðum. Okkur var spáð þriðja sæti þannig að gengið er gott. Miðað við liðið sem Tyresö hefur sankað að sér erum við sáttar ennþá og ætlum auðvitað að halda okkur á toppnum," segir Þóra. Meðal þeirra leikmanna sem Tyresö hefur fengið til sín er hin brasilíska Marta sem hefur verið jafnbesti leikmaður heims undanfarin ár. Þrátt fyrir það virðist liðið ekki ósigrandi en öll toppliðin þrjú hafa tapað tveimur leikjum í upphafi móts. Þóra er ekki í nokkrum vafa um styrkleika sænsku deildarinnar. „Þetta er auðvitað langsterkasta deildin í heiminum í dag eftir að bandaríska er dottin upp fyrir. Þýsku toppliðin eru auðvitað best en deildin þar ekki jafnspennandi og í Svíþjóð," segir Þóra. Liðið stóð sig vel í Meistaradeild Evrópu í vetur en féll úr leik í átta liða úrslitum gegn Frankfurt. Liðið vann 1-0 sigur í heimaleiknum en tapaði 2-0 í síðari leiknum ytra. Þýska liðið fór alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Lyon. „Sigurinn heima var frábær en svo áttum við hræðilegan leik í Frankfurt. Þrátt fyrir það vorum við nálægt því að komast áfram sem sýnir kannski okkar stöðu í Evrópu. Við erum topplið í Evrópu," segir Þóra.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn