Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 00:01 Alexis Sanchez ýtir boltanum (eða ekki) yfir marklínuna. Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30